Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 145

Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 145
LANDNEMARNIR AF „MAÍBLÓMINU“ 135 ,Tohn Alden að nafni, aðeins 21 árs gamall. Hinn var Miles Stan- dish, lágvaxinn maður, er hafði áður verið höfuðsmaður i her Elísabetar drottningar og hafði verið ráðinn til þess að sjá um varnir nýlendunnar. Er orustan við sjóveikina hafði verið unn- in, fór Standish strax, að þjálfa flokk manna. Hann kenndi þeim meðferð byssna og sverða, sem keypt höfðu verið til fararinnar. Hann var foringi að eðlisfari og átti auðvelt með að hafa stjórn á mönnum sínum, þótt hann væri lágur í lofti. En heræfingarnar gátu ekki staðið lengi. Jones skipstjóri var sífellt á varðbergi gegn vest- urvindum haustsins, er brátt kæmu æðandi norðan frá Græn- landi. Og að lokum kom hinn iskaldi norðanstormur æðandi. „Allir skipsmenn upp á þil- far!“ öskraði stýrimaður. Og sjómennirnir byrjuðu að rifa seglin, en á þeim dundi ískalt regnið, þar sem þeir héngu 00 fetum yfir þilfarinu. Skyndilega titraði skipið ofsalega. Sjóarnir voru teknir að skella yfir það. Öllum lúgum og kýraugum var vandlega lokað, er risastórar öldurnar, allt að 50 fet á hæð, tóku nú að æða yfir skipið. Nú varð skipstjóri að láta skipið sigla seglalaust undan vindi, jafnvel þótt það ræki þannig mörg hundruð milur af leið. Og öldurnar héldu áfram æðis- legum dansi sínum. Hræddir far- þegarnir hnipruðu sig saman neðan þilja og lögðust á bæn. ískaldur sjórinn steyptist ofan á þá, í hvert sinn er aldan skall yfir skipið, því að leki var kom- inn að yfirbyggingu skipsins. Einhver rödd stakk upp á því í myrkrinu, er umlukti þá, að þeir skyldu syngja, og var svo gert. En þá skall ofboðsleg liol- skefla á skipið, og einn af bit- unum undir miðhluta þilfars- ins lét undan. Nú blöstu við göt í þilfarinu, og sjórinn fossaði nú niður um þau. FANGAR IIAFSINS Nú varð algert uppnám. Hinir óttaslegnu farþegar þrýstu sér upp að veggjunum til þess að losna við að fá ískaldar gus- urnar yfir sig. Kallað var á báts- manninn. Hann sagði, að ekkert gæti bjargað skipinu, ef ekki tækist að þvinga bitann upp á við að nýju og veita honum stuðning að neðan, þannig að, hann léti ekki undan aftur. Sterkustu mennirnir reyndu að lyfta undir hann, en árangurs- laust. Hann seig jafnvel enn meira. Að lokum minntist einn „stórrar járnskrúfu“ niðri í lestinni. Þeim tókst loks að hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.