Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 41

Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 41
IIANN DEKRAR EKKI VIO . . . 31 að hún skyldi halda sér saman. Þá reis Obermiller dómari úr sæti sínu. „Hvað er langt síðan, að þér hafið flengt þennan strák?“ spurði hann föður drengsins. „Aldrei — þér hafið sem sagt cildrei flengt hann?“ Að svo mæltu sneri dómarinn sér að varðstjóranum. „Látið lög- regluþjónanna leggja pilt á grúl'u og halda honum. Síðan rassskell- ið þér hann berum lófa. Látið hann hafa fimmtán skelli og það svikalaust. Kannski það kenni honum, að vera svolitið hæversk- ari í svörum við móður sína.“ Lögregluþjónarnir gerðu eins og þeim var boðið; strákur spriklaði sem hann gat, en varð- stjórinn rassskellti hann að skip- un dómarans. Félagar stráks, sem höfðu komið i réttarsalinn fyrst og fremst til þess að vera vitni að því, þegar þessi hetja þeirra sýndi dómaranum i tvo heimana, risu úr sætum sinum og laumuðust hljóðlega á brott. Það sem eí'tir var, svöruðu þeir þremenningarnir spurning- um Obermillers dómara hæ- versklega. Ilann dæmdi þá til að bragða ekki áfengi og eiga reglulega tal við sig. Að sögn námsstjórans i Whiting, sækist þeim nú vel námið, og valda þeir kennurum sínum engur erfiðleikum. „Peningarnir eru þessum stráklingum algert aukaatriði,“ segir Obermiller dómari. „Ef ég dæmi einhvern þeirra í 25 doll- ara sekt, fer hann rakleitt heim til foreldra sinna og krefur þá uin peningana.“ Þess vegna dæmir hann þá ekki i fjársekt- ir, heldur til erfiðrar vinnu eða náms ákveðinn tíma; dæmir þá ef til vill til að lesa ákveðið efni, sem hann telur þeim til góðs. „Átta laugardagar á strönd- inni,“ er ein af venjulegustu refsingunum, sem Obermiller dómari beitir þá unglinga, sem eitthvað smávægilega hafa af sér brotið. Áður hafði bæjarfé- lagið greitt árlega svo þúsundum dollara skipti fyrir að halda baðströndinni sómasamlega hreinni, hreinsa burt flöskur dósir, glerbrot og annað rusl, sem baðstrandargestir skyldu þar eftir. Obermiller dómari stjórnar nú sjálfur þeirri hreins- un og sér svo um, að hún sé vel af hendi leyst. Þangað fer hann á laugardögum, hverju sem viðrar, og fyrir hvöt hans og lægni verður hinum ungu söku- dólgum það jafnvel metnaðar- mál að gera það sem bezt. Það hefur komið fyrir, að hann færi þess á leit við feður, sem liann taldi, að ekki hefðu sýnt börn- um sínum gott fordæmi, að þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.