Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 65

Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 65
ELDSKÍRN BOBBY LITLA oo götu mína. Ég skal komast mína Miller við mig nýlega. „Hann er ]eið.“ hreykinn af tilveru sinni.“ „Bobby spjarar sig,“ sagði Dr. VATNSDALSTJÖRN OG VATNSDALSHELLIR. Kerling ein finnsk að ætt bjó í Kaupmannahöfn i húsi sér með dóttur sinni. Námsmaður einn íslenzkur, sem var að læra við háskólann, var til húsa hjá henni. Einhver samdráttur var milli Islendingsins og dóttur Finnunnar, og hugðu þær mæðgur báðar og treystu þvl, að hann mundi ætla að eiga hana. Stúdentinn furðaði sig á þvi, að alltaf höfðu þær annan daginn glænýjan silung á borðum, en hixm daginn nýtt ket og slátur, og þó varð hann aldrei var við að þær keyptu slík matarföng. Grunaði hann því, að þetta mundi ekki vera einleikið. Kemur hann því eitt sinn að máli við dóttur Finnunnar og spyr hana, hvernig á þessu standi. Þorði hún ekki að segja honum það eða gat það ekki, en fór á fund móður sinnar og segir henni, að Is- lendinginn fýsi að vita, hversu hún afli að sér slátrinu og silunginum. Runnu þá fyrst tvær grimur á Finnuna, hvort hún ætti að segja honum frá þvi, en af því að hún hugði gott til gjaf- orðs dóttur sinnar, réð hún það þó af að gera það. Bað hún hann þá að koma með sér fram í eldhús. Sýndi hún honum þar ofur- litla holu ofan í öskustóna. Dorgaði hún ofan í hana og dró upp silung. Hann spurði hana að, hvaðan hann væri. Hún sagðist seiða hann til sín úr Vatnsdalstjörn i Fljótshlíð á Islandi. En ketið og slátrið fengi hún svo, að hún seiddi til sin sauði þá, sem vænstir væru i Vatnsdalshelli. Eftir það fór stúdentinn út til Islands, því ekki varð af þeim ráðahag, að hann ætti dóttur Finnunnar. Sagði hann þá mönnum frá háttum kerlingar. Hættu menn þá að furða sig á sauðahvarfi því, sem lengi hafði verið í Vatnsdal, og menn höfðu margs til getið, hvað valda mundi. Var þá féð tekið úr hellinum og minnk- aði fjárhvarfið við það. En það er af stúdentinum að segja, að hann kunni svo mikið fyrir sér, að hann gat glapið svo töfra kerlingar, að ekki fékk hún framar seitt til sín veiði úr Vatns- dalstjörn. Jafnskjótt og hún var komin að raun um það, lagði hún það á tjörnina, að allur silungur í henni skyldi verða að hornsílum og aldrei framar i henni veiðast annað. Úr Þjóðsögum Jóns ÞorTcelssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.