Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 161

Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 161
151 LANDNEMARNIR AF „MAÍBLÓMINlJ“ Edward Winslow, hinn nngi foringi landnemanna frá Ley- den, bauðst til þess að fara sem sendiboði á fund Indiánanna. Hann klæddist brynjuplötum sinum, tók sér sverð og byssu i hönd og þrammaði síðan til fundar við hinn mikla Massa- soit. Þegar Winslow staðnæmdist frammi fyrir ættarhöfðingjanum, rétti hann honum nokkra hnífa, koparkeðju með gimsteini í brúsa af brennivíni og dálitið af kexi og smjöri. Massasoit tók þegjandi við gjöfunum, mjög virðulegur á svip. Siðan liélt Winslow stutta ræðu og skýrði Massasoit frá því, að Carver landsstjóri færi þess á leit, að Massasoit kæmi til Plymouth til þess að semja um frið og við- skipti. Massasoit skipaði 20 af striðs- mönnum sinum að skilja eftir boga sína og örvar og fylgja sér. Þegar Indíánarnir náðu til út- jaðars hins litla landnemabæjar, mætti þeim þar hópur 6 vopn- aðra manna, sem mynduðu heið- ursvörð. Standish var ákveðinn í að láta þessa fáu liermenn sýna sem glæsilegasta framkomu, líkt og striðshetjum sæmdi, svo að slíkt mætti hafa áhrif á Indíán- ana. Og honum tókst að setja á svið stórkostlegan sjónleik. Heiðursvörðurinn gekk á undan ættarhöfðingjanum og stríðs- mönnum hans að ófullgerðu húsi, en þar var þeim boðið til sætis á sessum á grænu teppi. Svo birtist Carver landsstjóri, eftir að koma hans hafði verið tilkynnt með trumbuslætti og lúðrablæstri, og landstjóranum fylgdi annar heiðursvörður. Carver landsstjóri kyssti á hönd Massasoits, og ættarhöfð- inginn galt i sömu mynt. Borið var fram nýtt kjöt og brenni- vín. Eftir að Massasoit hafði snætt, kveikti hann i pípu, sog- aði að sér reykinn nokkrum sinnum og rétti síðan hvítu mönnunum hana. Svo tóku þeir að ræða friðarsamninginn. Þeim tókst að semja um gagn- kvæma aðstoð án minnstu erfið- leika, og er þessi samningur hreinasta fyrirmynd slikra samninga. Tveir þýðingarmestu liðir hans hljóða svo: Þegar menn þeirra koma til okkar, eiga þeir að skilja eftir boga sína og örvar. Sama eigum við að gera við vopn okkar, þegar við komum til þeirra. Ef einhver fer að ófyrir- synju með stríði gegn honum, mnnum við koma honnm til hjálpar. Ef einhverjir fara með stríði gegn okkur, muii hann lijálpa okkur. Þessi samningur átti eftir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.