Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 101

Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 101
EIGINKONA ANGUILIKS 91 að vera tilhliðrunarsöm og skiln- ingsrík. Batiste er hugulsamur — ekki á þann hátt að taka að sér matreiðsluna, heldur með því að gera það, sem hann veit að mér fellur vel. (Þau tvö skipti, sem hann hjálpaði mér við matreiðsluna, tók hann það augsýnilega svo nærri sér, að ég lét hann hætta.) Ég býst við, að við höfum orðið að laga okk- ur hvort eftir öðru á margan hátt, en ég held að mesta átakið fyrir mig hafi verið að læra að hraða mér og fyrir hann að læra að hægja á sér. í dagstofunni okkar hanga Eskimóaskrautmunir okkar, hreindýrshorn, höfuð af heim- skautaref og hyssur Batistes, á vegg við liliðina á bókasafninu: Anthropology Today, Accultur- ation, Cultural Abstracts, The Art of Loving, Book of the Eski- mos eftir Peter Freuchen, og Encyclopaedia Britannica. Bat- iste hefur aldrei haft tíma til að skera i talk. Safn okkar er mestmegnis gjafir, með örfáum undantekningum, sem við gátum ekki staðist, og fyrir bragðið erum við fyrstu Eskimóalijónin, sem ég hefi lieyrt um, að hafi keypt slíka gripi. Við eigum einnig eina Cape Dorset kopar- stungu —■ sem kostaði okkur 50 dollara með ramma fyrir þremur árum. Ég get því nærri, hvað hún muni kosta núna! Við lifum, að minnsta kosti að nokkru leyti, þvi „þokkafulla lífi,“ sem tímaritin eru alltaf að tala um. Þegar Batiste kemur heim frá vinnu, gef ég honum eitt glas af víský og vatni, og við látum fara vel um okkur og hlýðum á tónlist af hljóm- plötum. Eskimóakunningjar okkar gera ekkert sérstakt veður út af þvi, að ég er hvit. Þeir gera sér engin sérstök ómök min vegna, þeir taka mér aðeins sem vini. Ef til vill hjálpar það til, að ég tala mál Eskimóanna reip- rennandi. En það get ég sagt með sanni, að mér hefur aldrei liðið ónotalega á meðal þeirra. Nákvæmlega hið sama má segja um Batiste. Áður en við giftumst gerðum við ráð fyrir að við kynnum að lenda i óþæg- legum aðstæðum. En hingað til liöfum við verið heppin ■— það hefur aldrei komið fyrir. Hinar stórkostlegu breytingar hér norðurfrá snerta okkur vafa- laust. Ungir Eskimóar láta sér nú ekki lynda hina fornu lifs- liætti. Það er þýðingarlaust að vera að brjóta heilann um, hvort þessar breytingar séu til ills eða góðs — vissulega eru þær hvorttveggja. En þær gerast. Þegar Eskimóarnir hverfa hratt frá sinni gömlu menningu, get-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.