Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 139

Úrval - 01.04.1964, Blaðsíða 139
LANDNEMA RNIR AF „MAÍBLÓMINU" 129 og réttar til tilbeiðslu i sam- ræmi við eigin samvizku sína. Þetta var enn hættulegri kenn- ing en sú fyrri. Gætu menn valið sér trúarkenningar að vild, var það hugsanlegt að þvi næst krefðust þeir frelsis til þess að velja sér konung. Því beittu kon- ungsmenn „aðskilnaðarmenn- ina“ hinni mestu grimmd óátal- ið. Var opinberum embættis- mönnum fyrirskipað „að hrekja þá úr landi.“ Sá hópur útlaga, sem Jones skipstjóri hafði leigt „Maíblóm- ið“, hafði verið hrakinn burt frá Englandi samkvæmt þessum reglum. Þeir höfðu byrjað að koma saman fyrir nokkrum árum í bænum Scrooby, sem er næst- um í miðju Englandi. Þar höfðu þeir haldið leynilegar samkomur undir leiðsögn Williams Brews- ters, er var opinber embættis- maður. Þeir höfðu ákveðið að halda í útlegð, er ofsóknirnar gegn þeim urðu óbærilegar. Þeir liöfðu yfirgefið störf sín og þægi- leg heimili hver af öðrum og setzt að í Hollandi, þar sem trúarbragðafrelsi ríkti. Þeir höfðu ekki lifað neinu sældarlífi þau 11 ár, sem þeir höfðu dvalið í þessum nýju heimkynnum sínum. Þetta var sveitafólk, sem varð nú af stök- ustu þolinmæði að læra ný störf sem vefarar, spunamenn og tvinnagerðarmenn í verksmiðj- um Leydenbæjar, sem var mið- stöð hins heimsþekkta klæða- iðnaðar Hollands. William Brad- ford, ungur vefari, sem átti eftir að verða einn af leiðtoguin þeirra, skrifaði samt eitt sinn, að þeir hefðu þar að lokum fundið „frið og andlega huggun“, sem þeir mætu „ofar öllum auð- æfum.“ En hvers vegna höfðu þeir Jiá ekki ákveðið að yfirgefa þennan friðsæla bæ, sem ein- kenndist af þrifnaði og snyrti- mennsku? Ástæðurnar voru margar. Er Holland háði frelsisstríð sitt mörgum árum áður, höfðu Spán- verjar setið um bæinn langa hríð. Hafði enginn miskunn ver- ið sýnd og öllum aðdráttarleið- um verið lokað, þannig að 8000 ífaúar höfðu þá dáið úr hungri og sjúkdómum. Og nú virtist einmitt sem ný styrjöld væri í aðsigi milli Hollands og Spánar. Hollendingar voru þess injög fýsandi að eignast Englendinga sem bandamenn, og því kynnu þeir að neyðast til þess að banna trúarfélag útlaganna til þess að geðjast Jakobi konungi. Og hol- lenzkir þjóðhættir voru svo skemmtilegir og öll samskipti manna þar svo auðveld, að út- lagarnir óttuðust, að börn þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.