Úrval - 01.06.1964, Page 18

Úrval - 01.06.1964, Page 18
8 ÚRVAL anir óvinanna), svo að þessar brjár upplýsingadeildir muni verSa áfram við líSi. Og fyrst svo er, á DIA ekki um neitt annaS að velja en aS einbeita sér aS upplýsinga- og njósna- starfsemi stj órnmálabaráttunnar, sem er einmitt aSalverkefni CIA. Einstöku hernaSarfræSingar hafa næmt stjórnmálaloftnet, en ákaflega margir, því miSur, ekki. Mun DIA auka völd sin á kostn- aS CIA? SvariS viS þeirri spurn- ingu mun endanlega velta á svarinu við spurningunni: Hve góð er CIA? Samanburður viS hinn sov- étska keppinaut hennar K.G.B. bendir til þess, að CIA hafi stað- iS sig allvel, þegar litiS er yfir starf hennar á liðnum árum i heild. Sovétmenn hafa flætt yfir amerísk landssvæði oftar en almcnnt er vitað, en þeir hafa ekki haft neitt, sem jafnist á við aðgerðir IJ-2 vélanna. Að vísu fór illa fyrir okkur i Svína- flóa, en ekki fór betur fyrir Krustchev með eldflaugnaævin- týrið á Kúbu. NiSurstaðan af því ævintýri sannaði, hve fullkom- lega sovézkri upplýsingaþjónustu hafði skjátlazt, bæði hvað snerti hæfni bandarískrar upplýsinga- starfsemi og einnig líkurnar fyr- ir þvi, til hvaða mótaðgerða Bandaríkin mundu grípa gegn ögrun Khrushchevs. í fjölmörg önnur skipti hefur K.G.B. brugðist. Nýlegt dæmi, ekki eins augljóst, var hin slæma útreið kommúnistanna í írak. Samkvæmt niSnrstöðum CIA lögSu Sovétrikin sem svarar hálfum millard dollara í aS gera Kassim að kommúnískum ein- ræðisherra, í þeirri von, aS írak gæti orðið eins konar Kúba i Mið-Austurlöndum. En IÍ.G.B. hafSi samt enga aðvörun fengið fyrir fram um uppreisnina, sem leiddi til morðs Kassims i febrú- ar og falls hins kommúníska stjórnarfars í írak. Hvorki brezka, ísraelska né egypzka upplýsingaþjónustan vissi neitt lieldur. Hins vegar var CIA full- kunnugt um hvað til stóð. Það er ennfremur enginn vafi á því, að CIA hefur á að skipa mörgum hæfileikamönnum. „Þetta er liæfileikamesta og á- hrifaríkasta stofnun, sem ég hef kynnzt, bæði i opinberu og einkalífi mínu,“ segir John Mc- Cone. Til eru þeir menn, sem eru gramir yfir tilhneigingu John McCones til að reka þessa stofn- un eins og stórt hlutafélag, en svo eru aSrir, sem hafa góða að- stöðu til að dæma um það, sem hafa mikiS álit á CIA ag McCone sjálfum. En eitt er víst. Upplýs- ingastarfsemi vor verður að staldra hér við. Það er fjölmargt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.