Úrval - 01.06.1964, Side 36

Úrval - 01.06.1964, Side 36
20 ÚRVAL komumikill nú, en þá var þetta ærið framtak og gjörþreytti allri aðstöðu til uppskipunar. Þá var farið að draga stærri báta milli skips og lands á vélþátnum, sem nefndist „Kári“. Ertn fremur var hann rnikið hafður i flutn- ingum, bæði innfjarðar og á milli næstu hafna. Þegar hann kom var Jón, elzti sonur Árna, um 12 ára gamall og tók þá þeg- ar við vélgæzlu á bátnum — enda var hann víst ekki hár i lofti, þegar hann fór að fylgja föður sínum og hjálpa til svo fljótt sem verða mátti. Báturinn reyndist farsæll, og' varð aldrei slys af honum — þó að honum væri oft hoðið það, sem full- raun liefði verið miklu stærra og öflugra fari. En hann mátti heita uppslitinn, einkum vélin, þegar hann, 1927, var leystur af hólmi af nýjum báti með sama nafni. Sá hátur var stærri og að öllu glæsilegri; samt varð ævi hans styttri, en slysalaus. Þegar ég kom fyrst á þessar slóðir, var kaupfélagið orðið þrítugt. Árni var þá önnum kaf- inn alla daga og Jón sonur hans líka, enda hafði umsetning auk- izt ákaflega og var í örum vexti. Þá var og kaupfélasstjórinn orð- inn búsettur á staðnum fyrir nokkrum árum, en ekki fleiri. Ekki gat hjá því farið, að mað- ur tæki eftir Árna Ingimundar- syni — jafnvel þó að ekki hefði þurft jafnmikið að sækja til hans og raun var á. Hann var með hærri mönnum, vöðvastæltur og' samanrekinn, enda rammur að afli. Þrátt fyrir allþungan skrokk, var hann svo léttur i hreyfingum og snar í snúning- um, að mann lilaut að furða, og hélt þvi til æviloka; hann var friður sýnum, karlmannleg- ur og vel á sig kominn i hvi- vetna. Þó var það svipur hans öðru fremur, sem mér er minnis- stæður: góðlegur, hýr, athugull, æðrulaus — enda virtist sem ekkert gæti komið honum úr jafnvægi; þó að hann væri hverjum öðrum sneggri að hverju starfi, var hann ævin- lega fumlaus. „Ilvort blítt eða strítt honum bar til handa“ ■— segir Gr. T. um Halldór Snorra- son; Áttu þau ummæli vel við Árna. Við var brugðið æðru- leysi hans á sjó, sem ýmsir fengu að staðreyna. Kári hans var, að þeirrar tíðar sið, aldrei með stýrishúsi, svo að standa varð úti við stýrissveifina, hverju sem viðraði. Var það oft bæði ónáðugt og kaldsamt, því sem að líkum lætur, er veðr- áttan ekki alltaf jafnlynd hér um heimskautsbauginn. Kom fyr- ir, að á Árna sannaðist það, sem Grímur sagði um annan fornan afreksmann: „Hjálpar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.