Úrval - 01.06.1964, Síða 45

Úrval - 01.06.1964, Síða 45
MATARÆÐI — LYKILL AÐ GÓÐRI HEILSU 35 fitu, er flestir neyta nú á dög- um, er langtum meira en líkam- inn þarfnast í raun og veru. En það væri jafn heimsku- legt að grípa til hinna öfganna og reyna að forðast alveg fitu og fæðutegundir, sem innihalda fitu. Rétt tegund fitu, sem neytt er í hófi, getur verið þýðingar- mikill þáttur mataræðisins. Sam- kvæmt nýjustu rannsóknum er neyzla réttra fitutegunda algert skilyrði, ef ná á sem beztri heilsu, og er þá átt við olíur úr jurtarikinu, sem vitað er, að innihalda hinar svokölluðu ó- mettuðu fitusýrur. Beztu fæðu- tegundir til öflunar þessara ó- mettuðu fitusýra er sólblóma- fræ, korn og soyabaunaolíur. Olífuolia og „peanuto]ía“ eru nokkru lakari til slíkra nota, þótt fita þeirra sé miklu ákjós- anlegri en fitutegundir úr dýra- rikinu. XXX Það er kallað framför, þegar einu goði er steypt af stalli og annað sett í staðinn. LÍKAMLEGT ERFIÐI EYÐIR KÓLESTERÓLI 1 BLÓÐI. Aukning kólesteróls í blóði hefir í setnni tíð verið talin standa i nánu sambandi við sjúkdóma, i æðum, svo sem æðakölkun og háan blóðþrýsting. Nú hefir visindamaður, Coulding að nafni, sýnt með tilraunum á 32 hermönnum úr flughernum, sem komn- ir voru yfir fertugt, að við líkamlegar æfingar, sem tóku eina klukkustund daglega, minnkaði blóðkólesterólið úr 2,61 niður i 1,95 g á 9 mánuðum. (Vie et Santé). BREYTTIR TlMAR. Til skamms tíma hafa eldhús verið aðskilin frá borðstofum. Nú færist það í vöxt, að þessi aðskilnaður hverfi. Sumir ganga ekki lengra en það, að hafa hurð með stórum rúðum miUi borð- stofu og eldhúss. Aðrir hafa breiðar dyr á milli, án hurðar. Loks stíga sumir skrefið til fulls og láta borðstofu og eldhús renna saman í eitt. I sumum nýrri veitingahúsum erlendis má úr borð- salnum sjá um allt eldhúsið og fylgjast með starfinu þar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.