Úrval - 01.06.1964, Page 47

Úrval - 01.06.1964, Page 47
FLÆKINGUR í NAPÓLÍ 37 um. „Hvers vegna?“ „ÞaS er eina leiðin,“ sagði presturinn, „til að hefjast handa og reyna að bjarga börnunum í Napólí. Þúsundir þeirra lifa eins og dýr. Þau eiga engin heimili, þau eru tötraleg og ó- þrifaleg til fara, og þegar þau eru ekki stelandi, borða þau upp úr sorptunnum. Ef ég á að verða þeim að einhverju liði, þarf ég að lifa þeirra lífi nokk- urn tíma og vinna tiltrú þeirra." Kardinálinn lokaði augunum hugsandi á svip. Er hann opnaði augun, sagði hann: „Ég veiti yður leyfið, faðir Borelli.“ Sið- an brosti hann. „Og, faðir, ég vona, að þér náið glæsilegum árangri." Þannig atvikaðist það, að Don Mario Borelli lagði út i merki- legasta ævintýri lifs sins. Hann starfaði sem prestur á daginn, önnum kafinn við em- bættisverk, en á kvöldin var hann flækingur og svaf aðeins fáeinar klukkustundir undir morgun. En liann lærði það, sem hann hafði ætlað sér, og hann kom við hjörtu þeirra, sem hann óskaði að bjarga. Með þessari óvenjulegu tilraun sinni skapaði hann fordæmi um víða veröld. Nú eru árlega teknir 400 dreng- ir af götum Napólíborgar. Þeir húa á búgörðum og í byggingum sem keyptar hai'a verið handá þeim fyrir tilstilli hins miklá starfs föður Borellis. Þeir koma vegna þess, að þeir treysta hon- um, og þeir dvelja vegna þess, að þeir hafa lært að elska hann. Nú þarf hann ekki lengur að losa sig við prestsskrúðann, til þess að verða „einn þeirra“, því að nú er þeim ljóst, að hann mun ávallt verða þeirra sáiu- félagi. Árið 1951 var í Napólí fjöldi heimilislausra drengja sem hlupu um í hópum og tíndu vindlingastubba upp úr göturæs- unum, hetluðu í hrauðbúðum, hirtu matarúrgang úr sorptunn- um og sváfu undir húsveggj- um. Dag einn, er faðir Borelli var á leið fram hjá hreysi einu, sá hann móður hrinda sex ára dreng sínum út á götuna. „Farðu og komdu ekki aftur,“ æpti hún á drenginn. „Munnarnir eru orðnir of margir nú þegar.“ Presturinn vissi, að drengur- inn myndi aldrei snúa heim aftui'. Hann var einn síns liðs og átti hvergi athvarf. Þau sváfu níu í sama lierberginu, og hann vissi, að lianda honum var eng- inn staður, ekkert brauð engin ást. Það var einmitt þetta, sem hafði hvatt föður Borelli til að bera fram ósk sina við kardi-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.