Úrval - 01.06.1964, Page 49

Úrval - 01.06.1964, Page 49
FLÆIÍINGUR í NAPÓLÍ 39 fengu drengirnir að vita, að Mario var prestur. „Það hlaut að koma að þvi að lokum,“ sagði hann, „en hvernig það vildi til, kom mér ef til vill meira úr jafnvægi en nokkuð annað, sem mig hefur hent um ævi mína.“ Kvöld eitt byrjaði Nino litli, sem þjáðist af berklaveiki, skyndilega að hósta upp blóði. Hann var brennandi heitur af sótthita og varð að komast í húsaskjólið í kirkjunni, úr kuld- anum, meðan ráðstafanir væru gerðar til að koma honum í sjúkrahús. Faðir Borelli vissi, að; dreng- irnir myndu gera, hvað sem hann segði þeim, og kvaðst vita um húsaskjól fyrir Nino. Hann var í þann veginn að taka veika drenginn upp, en hnum var ljóst, að drengirnir myndu fylgja á eftir honum til að sjá, hvert hann færi með Nino, og myndu heimsækja litla drenginn daginn eftir. Og þeir myndu sjá Mario sinn starfandi í kirkjubyggingunni sem prest. Hann sagði drengjunum þvi að gæta Nino. „Ég ætla að fara og athuga, hvort þeir vilja taka við lionum strax,“ sagði hann. „Ég kem eins fljótt aftur og ég get.“ Hann liraðaði sér til vinar sins, svartmunksins, fleygði af sér óhreinum görmunum og klæddist prestsskrúða sínum. Síðan fór hann aftur til drengj- anna. Er hann nálgaðist, sáu dreng- irnir prest nálgast og' tóku til fótanna. Faðir JBorelli stanzaði þá. „Það er ég,“ hrópaði hann. Mario. Þekkið þið mig ekki?“ Drengirnir urðu æfir yfir því að hafa verið gabbaðir, en loks róuðust þeir. „Það er hann Mario,“ sagði einn þeirra, „og hingað til hef- ur hann aldrei farið á bak við okkur. Hann hefur gert allt, sem hann hefur lofað.“ Faðir Borelli stóð og horfði á þá. Loks tók hann Nino upp og hagræddi honum i örmum sér. „Ég veit, hvað þið eruð að hugsa,“ sagði hann. „Þið hald- ið, að ég hafi komið hingað til að fara með ykkur á munaðar- lcysingjaliæli, þar sem hurðum er lokað og haldnar yrðu ræður yfir ykkur. Það gæti ég elcki gert ykkur.“ „En ég hef stað, sem ég hef verið að reyna að gera nothæf- an fyrir ykkur. Hann er ekki merkilegur, en það rignir ekki inn. Þar eru rúm, teppi, arinn til að halda á ykkur hita, og eitthvað að borða. Þið getið verið þar á næturnar og farið að morgni. Þið getið komið þangað, hvenær sem þið viljið,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.