Úrval - 01.06.1964, Side 56

Úrval - 01.06.1964, Side 56
46 URVAL urinn, og sést þá lítið i yfirborð plánetunnar, en undir vetrar- lokin hverfur skýjaþykknið, og kemur þá i ljós, að hjarnsvæðin ná allt að 60. breiddargráðu. Á vorin taka að myndast dökk- ar rákir í snjóasvæðin. Smám sarnan myndast eins konar hjarneyjar, sem hverfa smám saman, eftir þvi sem líður á sumarið, og jafnvel hjarnhett- ur skautanna hverfa að inestu. Svo haustar að, og þær hyljast hvitum skýjum á nýjan leik. Þessar hjarneyjar koma allt- af í Ijós á sömu stöðum á yfir- borðinu, og liggur beinast við að ætla, að þar séu hásléttur eða fjöll. Á Marz munu þó ekki fyrirfinnast fjöll hærri en tveir km. Þegar gætt er þeirra miklu breytinga, sem verða á snjóa- svæðunum yfir sumarið, geta snjóalögin ekki verið mjög þykk, ef til vill er þar ekki um snjó að ræða, heldur eingöngu hrím. Um það ieyti sem snjórinn eða hrímið þiðnar örast, má greina dökkar rákir kringum þau svæði. Ekki hefur fengizt nein viðhlítandi skýring á þess- um rákum. Mætti halda, að þær mynduðust á þann hátt, að leys- ingarvatnið gerði jarðveginn dökkan, þar eð rök jörð er dekkri en þurr. En þá ber þess að gæta, að loftþrýstingurinn á yfirborð plánetunnar er svo ó- verulegur, en loftið svo þurrt, að gera má ráð fyrir, að leys- ingavatnið gufi upp jafnóðum, eða öllu heldur að snjólagið eða hrímið gufi upp, án þess að vatn myndist við þiðnunina. Dökkgráu flekkirnir, sem eins og áður er getið, mynda einn fjórða liluta af yfirborði plá- netunnar, taka og ýmsum sjáan- leg'um breytingum eftir árstíðum, bæði að stærð og lit. Á veturna gætir þeirra harla litið, og lit- ur þeirra lýsist, eða hann verður blár eða grænleitur; með vor- inu kemur í ljós brún rák við jaðar hjarnskautanna og teygir brátt úr sér í áttina að miðbiki og nær ef til vill alla leið þang- að. Á sumrin verða dökku fleklc- irnir rauðbrúnir, geta orðið fjólubláir eða jafnvel rauðir. Þessir dökku flekkir færast einkum í aukana meðfram eins konar sprungum eða skurðuin, sem að því er virðist eru eins konar framlenging dökku rák- anna við hjarnskautin. Það gæti sýnzt mjög sennileg skýring, að þessi litbrigði og aukning dökku flekkjanna stöfuðu af einhvers- konar gróðri, sem yrði þá mest- ur meðfram sprungum i yfir- borðið, eða áveituskurðum, sem leysingarvatnið fyllti. Iin eins og þegar er fram tekið, er ólík- legt, að þar myndist nokkurt leysingavatn, vegna þess hve loft-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.