Úrval - 01.06.1964, Side 57

Úrval - 01.06.1964, Side 57
MARZ — DULAEFULLUR NÁGEANNI 47 Marz hefur tvö tungl, Phobos og Dei- mos, sem e;ru grísku orðin fyrir „skelfingu“ og „ótta“. Slíkt urðu tunglin auðvitað að heita, því þetta eru tryggir förunautar herguðsins Marz. Þvermál tungla þessara er að- eins nokkrir kílómetrar, og því gæti reynzt erfitt að sjá þau í sjónauka, jafnvel þótt við værum stödd á Marz. Franski stjörnufræðingurinn Dollfuss gerði teikningar þessar árið 1948. Eru þær af hinni frægu „Stóru Syrtu“ á Marz. Vinstri myndin var teiknuð, þegar um venjuleg athugunarskilyrði var að ræða, en sú til hægri, þegar veðrið var óvenjulega hagstætt til slíkrar athugunar, og má sjá töluverð- an mun á myndunum. Á þeirri til vinstri hafa verið teiknaðir nokkurs konar skurðir, en á þeirri til hægri hefur þeim verið skipt í dökka depla eða klessur. i'ð er þurrt og loftþrýstingurinn lítill; ef hugsanlegt væri, aö það næði að myndast, mundi það óð- ara gufa upp eða frjósa. Þess vegna verður að gera ráð fyrir, að dökku flekkirnir breytist i sambandi við gróður- inn, þegar loftið tekur til sín uppgufunina. Það er litlum vafa bundið, að fyrirfinnist gróður. Sandfok er þar svo mikið, að dökku flekkirnir mundu gersam lega huldir Ijósum sandinum eftir milljónir ára, hefði ekki gróðurinn komið i veg fyrir það. Menn hafa brotið heilann mjög um það, hvernig gróðurinn á Marz líti út. Hann getur að minnsta kosti ekki líkzt þeim gróðri, sem mest gætir hér á jörð, því að rannsóknir hafa nú leitt í Ijós, að hin kunna blað- græna, eða klorofyl, fyrirfinnst alls ekki á dökku flekkjunum. Þar að auki er veðrátta þar svo hörð, að einu gróðurtegundirn- ar, sem þar gætu þrifizt, af þeim, sem hér þekkjast, eru vissar mosategundir og skófir, og það gæti staðizt að því leyti til, að þær piöntur hafa ekki neina hlaðgrænu. Þær finnast hér á jörðu, m.a. hátt uppi í bröttum hamrahlíðum uppi í hæstu fjöll- um, þar sem snjórinn getur ekki festst og oft er yfir 50 stiga frost. Reiknað hefur verið út, að jurtagróðurinn á Marz getur ekki verið hávaxnari en í mesta lagi einn fimmti hluti úr millimetra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.