Úrval - 01.06.1964, Page 60

Úrval - 01.06.1964, Page 60
50 ÚRVAL vitum sjáli' að vér erum. Að geta haldið and-legu jafnvægi er, sem betur fer, enginn sérstakur hæfi- leiki, sem sumir eru fæddir með og aðrir ekki. Því marki geta all- ir náð. „Hugarrósemina, sem er svo nauðsynleg til gæfu og til að koma fram góðum málefn- um, geta menn tileinkað sér,“ eins og William heitinn Phelps sagði. Fyrsta skilyrðið til þess að læra að haga sér rétt i erfiðri aðstöðu, er að gefa gaum að lifinu umhverfis oss og samlaga sig hrynjandi þess. Ein örugg aðferð er sú, að gefa nákvæmar gætur að þeim, sem eru orðn- ir fullnuma í þessari list. Slíka menn er oft að finna i þeim störfum, sem mestrar þolinmæði krefjast. Meðal þeirra eru fram- kvæmdastjórar verzlunarfyrir- tækja, sáttasemjarar í launadeil- um, stjórnmálamenn og skurð- læknar. Reynsla slikra manna og kvenna leiðir í Ijós sjö aðferð- ir til aðstoðar listinni að halda jafnvæginu þegar á bjátar, og þeirri list sem er rökrétt afleið- ing hennar, að hleypa ut guf- unni, þegar þrýstingurinn tek- ur að vaxa. 1. Aö beita kímni. Enginn að- ferð er árangursríkari til að draga úr þenslu. í síðari lieims- styrjöldinni hélt brezki yfir- hershöfðinginn William J. Slim fund með herforingjaráði sinu til þes að reyna að telja i þá nýjan kjark eftir mikinn ósigur. „Ástandið gæti verið verra,“ hóf hann máls. „Hvernig þá?“ spurði rödd í salnum. „Jú,“ svaraði Slim, „Það gæti verið rigning." En af því að það er ekki allt- af hægt að láta sér detta i hug einhverja hnyttna athugasemd, á stundinni, þegar mest á ríður, getur komið sér vel að hafa á takteinum eina eða tvær smelln- ar sögur til þess að hreinsa and- rúmsloftið, þegar fer að syrta i álinn. Hinn látni varaforseti Alben Barklcy brá oft fyrir sig slíkum söguin, eins og hann gerði í öldungadeildinni eitt mollulegt júlíkvöld árið 1940, þegar hörð deila um verðlags- eftirlit hafði staðið yfir í nærri 12 klukkustundir. Það var lið- ið að miðnætti, mönnum var þungt í skapi, og það virtist eiga langt í land að hægt yrði að taka ákvörðun í málinu. Þá reis Barkley upp úr sæti sinu. „Við verðum komnir i sér- kennilega aðstöðu,“ tók hann til máls. „Þeir sem ekkert eftirlit vilja, ætla að greiða atkvæði gegn frumvarpinu. Og augljóst er, að sumir þeirra, sem vilja meira eftirlit, ætla einnig að greiða atkvæði gegn því. Þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.