Úrval - 01.06.1964, Síða 62

Úrval - 01.06.1964, Síða 62
52 URVAL í land aftur. Það er ótrúlegt hvað sá bátur hefur bjargaS mörgum. 4. Gera sér grein fyrir orsök- um. Ekkert kemur oss jafn fljótt úr jafnvægi eins og hvöss gagn- rýni eða móðganir. Nýlega spurSi ég geðsjúkdómalækni, hvernig hann færi að því að halda geðró sem gagnvart slíkri ósvifni, sem menn í hans stöðu yrðu svo oft fyrir af sjúkling- um sínum. „Flestum þeim móðgunum, sem við verðum fyrir, er i raun- inni ekki beint til okkar,“ sagði hann. „Venjulega er sjúklingur- inn raunverulega reiður við ein- hvern annan — einhvern vanda- mann, vin eða vinnuveitanda. Hann lætur það aðeins bitna á okkur.“ Þetta er atriði, sem vér öll ættum að hafa meira i huga. „Svo er annað atriði, sem vert er að muna, að það þarf tvo til að rífast. Kona, sem kom í skrif- stofuna tii mín fyrir nokkrum vikum, var beinlínis að leita að einhverjum. „Allir geðlæknar eru geggjaðir,“ sagði hún. „Það var gaman að heyra,“ sagði ég. „Þegar ég var á leið- inni i vinnuna í morgun, var ég einmitt að hugsa um það sama.“ 5. Aö vera hreinskilinn. „Ef ég er í einhverri taugaspennu í blaðaviðtali,“ sagði blaðamaður í Los Angeles við mig, „þá segi ég eins og er. Þá líður mér strax betur, og hinum léttir Oft líka. Einu sinni, er ég átti viðtal við stjórnarerindreka, steinþagði ég vist í heila mínútu og var að reyna að finna eitthvað, sem gæti brotið isinn. Að lokum sagði ég: „Ég vildi að ég gæti fundið ísbrjót." Þetta dugði.“ 6. Að vera viðbúinn. Aldrei hefur það komið í ljós á jafn örlagaríkan hátt eins og í geim- flugi geimfarans Gordons Coop- ers á síðastliðnu ári. Þegar hin sjálfvirku tæki, sem áttu að stjórna lendingu geimfarsins, brugðust, tók Cooper rólega við stjórninni sjálfur, og náði ná- kvæmari lendingu en tekizt hafði áður. „Ég var ekkert sérlega á- hyggjufullur, sagði hann. Og á- stæðan var sú, að hann hafði þaulæft hvert einasta handtak, sem til þurfti að grípa, ef i nauðir ræki. „Við höfðum þaul- kannað allt og þaulæft,“ sagði Cooper. „Ég var rétt eins og heima hjá mér i geimfarinu." 7. Að horfa fram. Walther N. Thayer, forstjóri New York Herald Tribune, kemur aldrei til ráðstefnu án þess að hafa reynt að gera sér sem ljósasta grein fyrir öllu, sem fyrir kunni að koma. Ef vitað er, að fram muni koma andstæð sjónarmið þá ihugar hann hvaða rök muni verða framfærð og endurskoðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.