Úrval - 01.06.1964, Síða 82

Úrval - 01.06.1964, Síða 82
72 URVAL langt i'ram úr Nóa í siglinga- fræðinni. Mörg rök styðja þá kenningu, að ýmsir Ameríku- indiánar liafi komið þangað yf- ir hafið. Þeir fyrstu af nokkr- um hópum komið um 2200 f. Krist, eða á fyrstu tveimur öld- unum eftir syndaflóðið svo- nefnda. Á þesum tíma virðist hafa verið um almenna þjóð- flutninga að ræða til Ameríku frá svæði i Suðaustur Asiu. Þetta skeður um það leyti, sem Babelsturninn er talinn vera reistur. Leiðangur og rannsókn- ir Norðmannsins Thor Heyer- dals benda ennfremur til þjóð- flutninga frá Ameríku til Kyrra- hafseyja. Það er mjög athyglis- vert, að næstum öll lönd, sem hinir miklu landkönnuðir Ev- rópu fundu, voru þegar i byggð, er þeir komu þangað. Það er ekki erfitt að skilja, að þjóð sem ekki er vön sjóferð- um og fer aðeins i eina merka sjóferð, leggur þróun siglinga- fræðinnar ekki mikið til. Hins- vegar er ekki auðskilin sú stað- reynd, að miklar siglingaþjóðir eins og Norðmenn og Polynesíu- menn, lögðu þróuninni ekki til nema óljósar erfðir af aðferð- um sínum. Þær löngu og yfir- gripsmiklu sjóferðir, sem við vitum að þjóðir þessar fóru í, benda til meiri þekkingar á siglingafræði, heldur en saga þjóðanna gelur til kynna, hins- vegar getur þetta legið i þvi, að þessar þjóðir hafa ekki skilið eftir nema litið af skráðum frá- sögnum frá þessum tímum. Ef til vill er útskýringuna ag finna á því, að þessar þjóðir hafi þroskað svo eðlisávisun sína, að siglingafræði hafi verið þeim háþroskuð list. Að þessu leyti hefur siglingafræði þeirra ekki verið óskyld ratvísi fugla, fiska og dýra, sem hljóta ratvísina reyndar að erfð. Við vitum að ýmsar þjóðir, sem nú lifa eru gæddar óskeikulli ratvisi, sem er háþroskuð eðlisávísun, sem skapazt hefur fyrir einbeitingu athyglisgáfunnar i gegn um aldaraðir. Þetta er ónuminn eiginleiki fyrir mannlegan vilja. Dæmi um þetta má nefna t. d. Grænlendinga og ratvisi þeirra á snjóauðninni, og ibúa hinna þéttustu frumskóga. 1 dag eru til fiskimenn á ís- landi, sem eru svo óskeikulir fiskimenn, þrátt fyrir almennt aflaleysi, að menn vilja almennt ekki viðurkenna það, sem annað en heppni. Staðreyndin er hins- vegar sú, að þessir fiskimenn njóta ávaxtanna af háþroskaðri athyglisgáfu, sem hefur þrosk- ast með þeim langt fram yfir venjulegt meðallag, en meðal- lagið stendur nú fallanda fæti andspænis tækninni, sem nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.