Úrval - 01.06.1964, Page 83

Úrval - 01.06.1964, Page 83
Úfí ÞRÓUNAfíSÖGU SIGLINGAFRÆÐINNAfí 73 fækka tækifærum sjómannsins til að nota eigin úrræðasemi, og það sem kallast einu nafni sjómennska. Ein af fyrstu vel skráðu sjó- ferðum, sem menn vita um, þekkja þeir af athuganabók Pytheasar frá Massalíu, grísks stjörnu- og siglingafræðings. Einhverntima á árunum 350—- 300 fyrir Krist sigldi hann eftir þekktri kaupskipaleið til Englands. Þaðan fór liann til Skotlands og Thule hins sögulega lands miðnætursólar- innar. Samkvæmt leiðarbók Pyt- heasar virðist ekki leika vafi á því, að land miðnætursólar- innar var þekkt fyrir sjóferð hans. Pytheas rannsakaði norska firði og ár norðvestur Þýzkalands. Líklegt þykir, að hann hafi komizt i Baltneska- hafið. Ferðir Pytheasar og annarra á hans tímum, voru mikilvægar að því leyti, að þær voru farnar af mönnum, sem höfðu hvorki kompás, sextant, sjóúr né raf- magnssiglingatæki eins og eru algeng í dag. Útskýringin á því, hvernig þeir fóru að þessu, er ekki eins og margir sagnfræð- ingar hafa viljað halda fram, að áður en sjófarendur eignuð- ust næg siglingatæki, og það sérstaklega kompásinn, þá hafi þeir ríghaldið sér við strend- urnar, og aðeins siglt i björtu og góðu veðri. Margir hafa án efa gert þetta. En hinir áræðnari iæddust ekki með landinu og skutust frá tanga til tanga. Þeir sigldu oft án landsýna, en vissu þó nægjanlega vel hvar þeir voru, og vissu hvernig þeir áttu að komast heim. Þeir voru fær- ir um að nota sólina, stjörnurn- ar og vindana án hjálpar vél- rænna siglingatækja. Pytheas hafði engin af þeim tækjum, sem eru lágmarksnauð- syn af nútíma siglingafræðing- um, engin að minnsta kosti í þeirri mynd, sem þau eru hugs- uð í dag. Rangt væri þó að segja, að hann hafi alls ekki haft nein hjálpargögn við sigl- inguna. Hann var ekki fyrsti maðurinn, til að voga sér út á hafið, og það var eins á hans tímum eins og nú, að kynslóð erfði þekkingu forfeðranna. Hann hiýtur að hafa vitað það, sem helztu sjófarendur hans tíma, Fönekíumenn og Grikkir, vissu um siglingafræði. Til dæmis var þó nokkur þekking á hreyfingu stjarnanna, sem allir sjófarendur kunnu. Þeir höfðu þó nokkra þekkingu á þvi raunhæfa fagi, sem nú kallast himinhnattsigling, því að hinir svífandi himinhnettir voru kompásar þeirra. Óvíst er að Pytheasi hafi verið kunnugt um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.