Úrval - 01.06.1964, Side 84

Úrval - 01.06.1964, Side 84
74 ÚRVAL Periplus frá Scylax. en það eru elztu ritaðar leiSbeiningar fyrir sjófarendur, sem vitaS er um, en ekki er ósanngjarnt að á- lykta, að hann hafi haft svipað- ar upplýsingar. Fyrst leiðbeiningar fyrir sjó- farendur voru til, getur vel átt sér stað, að sjókort hafi verið til, þó skráðar heimildir séu ekki fyrir því. Þó að Pytheas og samtíðar- menn hans hafi haft leiðbein- ingar og sjókort, hljótá þau að hafa verið mjög ófullkomin, og án efa hafa þau ekki náð yfir svæðið norðan Bretlands. En þessir fornu sjófarendur þekktu áttina að nóttu sem degi, ef himinninn var bjartur, og þeir gátu áttað sig nægjanlega vel, þegar skýjað var, með þvi að nota vinda og sjólag. Þeir þekktu hinn heita eyðimerkur- vind, sem blés ofan af Libyu sem nú kallast Sirocco, og einn- ig norðanvindinn mistral. Þeir gátu áætlað vegalengd. En hvers konar tímamælir hafa þeir verið með. Sandglasið var þekkt á þessum tíma, og þeir gátu tekið áratogin, en það hef- ur verið algeng aðferð frá tím- um galeiðanna og fram til kapp- róðrabáta nútímans. Sjófarend- ur, sem sigldu um Miðjarðar- hafið, vissu hvaS skip þeirra gengu mikið, þó að við vitum ekki hvað þeir áttu við með dags siglingu, hvort það hafa verið 35, 50 eða 100 sjómílur. Sextándu aldar siglingafræði. — Þróunin i list siglingafræð- innar fór hægum skrefum á fyrstu öldum kristninnar, og stóð mikið til í sömu sporum á miðöldum, en tók siðan mikið stökk framávið, þegar Evrópu- þjóðir koma á gullöld landfund- anna. Sigling Ferdinands Magell- ans, útskúfaðs portúgalsks aðals- manns, sem sigldi undir spönsku flaggi í kring um jörðina, sýnir á Ijósan hátt þá þróun, sem orð- ið hefur í siglingafræðinni þau 1800 ár, sem liðin eru, síðan Pytheas fór sína merku ferð. Magellan fann réttlætingu fyrir og sannaði þá skoðun sína, að siglanlegt sund lægi mjög sunnarlega við Kyrrahaf. Hann sannaði að hnattlíkan eða kort Martin Behaims væri rétt, einn- ig að hnattlíkan Thomas Shcon- er frá Nurnberg smíðað 1515 væri rétt, og ennfremur að heimskort Leonardo da Vincis gert sama ár, væri rétt. Hann fékk fyrir ferð sína upplýsing- ar frá Ruy Faleiro stjörnufræð- ingi og kortagerðarmanni. En sjókort hans, leiðsögubækur, siglingaskrár og leiðbeiningar um notkun astrolabe og kross- stafs, sem hvort tveggja voru undanfarar sextantsins, voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.