Úrval - 01.06.1964, Side 86

Úrval - 01.06.1964, Side 86
76 — Lítið er vitað um tímamæl- ana, sem Magellan hafði í för sinni, en vissulega voru þeir ekki notaðir til að ákveða með lengd. Tvö hundruð árum seinna hófst sköpunarsaga sjóúrsins. Með tilkomu sjóúrsins var sigl- ingafræðingurinn í fyrsta skipti fær um aS ákvarða lengd sina nákvæmlega, og gera nákvæma staðarákvörðun á hafi úti. Það má segja að hinar þrjár land- könnunarferðir enska flotafor- ingjans Thomas Cook um Kyrraliafið á árunum 1768—1779 sé upphaf nútíma siglingafræði. Ferðir Cooks nutu fulls stuðn- ings enskra vísindafélaga, og hann var fyrsti skipstjórinn, sem fór í langa könnunarleið- angra útbúinn með tækjum, mælingaaðferðum og þekkingu, sem hægt er að segja, að heyri til nútímanum. í fyrstu ferð sinni hafði Cook stjörnuúr, og úr sem hinn kon- unglegi stjörnufræðingur lánaði til ferðarinnar. Með þessum úr- um og með því að beita hinni löngu og erfiðu tunglfirðarað- ferð, gat hann ákveðið lengd sína. í annarri ferð sinni hafði hann fjögur sjóúr. Með þessum tækjum auk þeirra, sem áður voru fram komin, gat Cook gert staðarákvarðanir með slíkri ná- kvæmni, að Pythias og Magellan ÚUVAL hefði ekki getað dreymt um slíkt. Þegar Cook hóf ferðir sínar, höfðu stjörnufræðingar aukið geysimikið við þróun siglinga- fræðinnar, og eftir að sólmiöju kenningin fékk viðurkenningu, hófst útgáfa fyrstu opinberu stjörnufræðiárbókanna fyrir siglingafræðingana. Kortagerð liafði mikið fleygt fram, og góð- ar afprentanir voru fáanlegar. Með aukinni þekkingu á misvís- un, varð kompásinn mikið á- byggilegri. Góðir siglingafræði- skólar risu upp, og útgáfa var hafin á kennslubókum, sem út- skýrðu stærðfræði siglingafræð- ínnar á aðgengilegan hátt. Hraða var hægt að ákveða með nægj- anlegri nákvæmni meö þeim vegmælum, sem til voru. En mikilvægast af öllu var, að far- ið var að síníða fyrstu sjóúrin. Tiittugustu aldur sigling. ■— Jómfrúarferð stórskipsins S.S. United States i júlí 1952, sýnir á stóran hátt þá þróun, sem orðið hefur i siglingafræðinni á þeim 175 árum, sem liðin eru síðan Cook fór i ferðir sínar. Auk þess að setja hraðamet i siglingunni yfir Atlantshafið, er skipið merkilegt fyrir þróun siglingafræðinnar, því innan- borðs voru öll fullkomnustu nú- tíma siglingatæki, og sást þar, að siglingafræðin er þvi sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.