Úrval - 01.06.1964, Page 86
76
— Lítið er vitað um tímamæl-
ana, sem Magellan hafði í för
sinni, en vissulega voru þeir
ekki notaðir til að ákveða með
lengd. Tvö hundruð árum seinna
hófst sköpunarsaga sjóúrsins.
Með tilkomu sjóúrsins var sigl-
ingafræðingurinn í fyrsta skipti
fær um aS ákvarða lengd sina
nákvæmlega, og gera nákvæma
staðarákvörðun á hafi úti. Það
má segja að hinar þrjár land-
könnunarferðir enska flotafor-
ingjans Thomas Cook um
Kyrraliafið á árunum 1768—1779
sé upphaf nútíma siglingafræði.
Ferðir Cooks nutu fulls stuðn-
ings enskra vísindafélaga, og
hann var fyrsti skipstjórinn,
sem fór í langa könnunarleið-
angra útbúinn með tækjum,
mælingaaðferðum og þekkingu,
sem hægt er að segja, að heyri
til nútímanum.
í fyrstu ferð sinni hafði Cook
stjörnuúr, og úr sem hinn kon-
unglegi stjörnufræðingur lánaði
til ferðarinnar. Með þessum úr-
um og með því að beita hinni
löngu og erfiðu tunglfirðarað-
ferð, gat hann ákveðið lengd
sína. í annarri ferð sinni hafði
hann fjögur sjóúr. Með þessum
tækjum auk þeirra, sem áður
voru fram komin, gat Cook gert
staðarákvarðanir með slíkri ná-
kvæmni, að Pythias og Magellan
ÚUVAL
hefði ekki getað dreymt um
slíkt.
Þegar Cook hóf ferðir sínar,
höfðu stjörnufræðingar aukið
geysimikið við þróun siglinga-
fræðinnar, og eftir að sólmiöju
kenningin fékk viðurkenningu,
hófst útgáfa fyrstu opinberu
stjörnufræðiárbókanna fyrir
siglingafræðingana. Kortagerð
liafði mikið fleygt fram, og góð-
ar afprentanir voru fáanlegar.
Með aukinni þekkingu á misvís-
un, varð kompásinn mikið á-
byggilegri. Góðir siglingafræði-
skólar risu upp, og útgáfa var
hafin á kennslubókum, sem út-
skýrðu stærðfræði siglingafræð-
ínnar á aðgengilegan hátt. Hraða
var hægt að ákveða með nægj-
anlegri nákvæmni meö þeim
vegmælum, sem til voru. En
mikilvægast af öllu var, að far-
ið var að síníða fyrstu sjóúrin.
Tiittugustu aldur sigling. ■—
Jómfrúarferð stórskipsins S.S.
United States i júlí 1952, sýnir
á stóran hátt þá þróun, sem
orðið hefur i siglingafræðinni á
þeim 175 árum, sem liðin eru
síðan Cook fór i ferðir sínar.
Auk þess að setja hraðamet i
siglingunni yfir Atlantshafið,
er skipið merkilegt fyrir þróun
siglingafræðinnar, því innan-
borðs voru öll fullkomnustu nú-
tíma siglingatæki, og sást þar,
að siglingafræðin er þvi sem