Úrval - 01.06.1964, Page 95
UPPLJÓSTMJN SKJALAFÖLSUNAR MEÐ ....
85
RANNSÓKN Á SKJÖLUM ER
TÍÐUM EJNN ÞÁTTURINN í
RA NNSÓKN G LÆPA MÁ LA
Þá er skjalasérfræðingurinn
kallaður til aðstoðar, og hann
kann ýmsar tæknilegar aðíerð-
ir til að leiða í ljós, hvort um
fölsun geti verið að ræða. Meðal
annars eru tæknilegar aðferðir
til að rannsaka sjáifan pappír-
inn, sem viðkomandi skjal er
skráð á. I nútíma skilningi er
pappír þynna, gerð ur mauki
jurtatrefja. Nafnið er latneskt að
uppruna, dregið af orðinu
„papyrus“, sem í rauninni var
undanfari pappírsins, og var
notaður af Egyptum. Papyrusinn
var gerður úr stórum blaðplönt-
um, voru blöðin klofin og loks
barin og fergð i arkir.
Þá var bókfellið lengi notað
á svipaðan hátt og papyrus •—-
og pappírinn enn síðar — og
kemur það mjög við sögur. Bók-
fellið voru arkir, skornar úr elt-
um skinnum af sauðkindum,
geitum og kálfum. En Kínverjar
höfðu frá ómunatíð skrifað á
silki og þunnan vef úr jurta
trefjum og grasi.
í rauninni munu um 2000 ár,
síðan þeir handunnu pappír á
sama hátt og tíðkazt hefur á
Vesturlöndum til skamms tima.
Hráefnið, sem Kínverjar notuðu
til pappírsgerðar, var venjulega
lim af mórberjatré, tuskur, hamp-
ur, sef og annað þess Iiáttar.
PAPPÍR ÚR JURTA TREFJUM
Pappír var fyrst gerður í
Evrópu á 11. öld. Er enn til
liandrit, skrifað á pappir úr
baðmull, frá þeirri öld. Vitað
er um pappírsgerðarmyllur á
Spáni árið 1085.
Þó að ekki sé getið pappírs-
gerðar á Bretlandi fyrr en um
1490, var pappír fluttur inn
þangað erlendis frá, og þótti
munaðarvarningur.
Pappír er nú unninn úr tréni-
mauki úr jurtatrefjum, en áður
voru tuskur einnig notaður sem
hráefni. Úrvalspappir er enn
gerður úr lini eða pappír, en
mikið magn af þeim pappír,
sem nú er framleiddur, er gerð-
ur úr plöntumauki, trjáhlaupi
og vissum grastegundum.
Framleiðsla pappírs úr grasi
á rætur sínar að rekja til til-
rauna, sem gerðar voru árið
1833, og árið 1801 var sú aðferð
almennt tekin i notkun. Vélar,
sem gerðu mauk úr trjáviði, voru
teknar i notkun árið 1866, en
efnafræðileg úrvinnsla trénisins
upp tekin á árunum 1880 til
1890.
Vatnsmerki í pappírnum eru
oft mikilvæg. Þau eiga að öllum
líkindum rætur sínar að rekja
til Ítalíu, á síðari hluta 13. ald-
ar, þau elztu, sem vitað er um,