Úrval - 01.06.1964, Síða 95

Úrval - 01.06.1964, Síða 95
UPPLJÓSTMJN SKJALAFÖLSUNAR MEÐ .... 85 RANNSÓKN Á SKJÖLUM ER TÍÐUM EJNN ÞÁTTURINN í RA NNSÓKN G LÆPA MÁ LA Þá er skjalasérfræðingurinn kallaður til aðstoðar, og hann kann ýmsar tæknilegar aðíerð- ir til að leiða í ljós, hvort um fölsun geti verið að ræða. Meðal annars eru tæknilegar aðferðir til að rannsaka sjáifan pappír- inn, sem viðkomandi skjal er skráð á. I nútíma skilningi er pappír þynna, gerð ur mauki jurtatrefja. Nafnið er latneskt að uppruna, dregið af orðinu „papyrus“, sem í rauninni var undanfari pappírsins, og var notaður af Egyptum. Papyrusinn var gerður úr stórum blaðplönt- um, voru blöðin klofin og loks barin og fergð i arkir. Þá var bókfellið lengi notað á svipaðan hátt og papyrus •—- og pappírinn enn síðar — og kemur það mjög við sögur. Bók- fellið voru arkir, skornar úr elt- um skinnum af sauðkindum, geitum og kálfum. En Kínverjar höfðu frá ómunatíð skrifað á silki og þunnan vef úr jurta trefjum og grasi. í rauninni munu um 2000 ár, síðan þeir handunnu pappír á sama hátt og tíðkazt hefur á Vesturlöndum til skamms tima. Hráefnið, sem Kínverjar notuðu til pappírsgerðar, var venjulega lim af mórberjatré, tuskur, hamp- ur, sef og annað þess Iiáttar. PAPPÍR ÚR JURTA TREFJUM Pappír var fyrst gerður í Evrópu á 11. öld. Er enn til liandrit, skrifað á pappir úr baðmull, frá þeirri öld. Vitað er um pappírsgerðarmyllur á Spáni árið 1085. Þó að ekki sé getið pappírs- gerðar á Bretlandi fyrr en um 1490, var pappír fluttur inn þangað erlendis frá, og þótti munaðarvarningur. Pappír er nú unninn úr tréni- mauki úr jurtatrefjum, en áður voru tuskur einnig notaður sem hráefni. Úrvalspappir er enn gerður úr lini eða pappír, en mikið magn af þeim pappír, sem nú er framleiddur, er gerð- ur úr plöntumauki, trjáhlaupi og vissum grastegundum. Framleiðsla pappírs úr grasi á rætur sínar að rekja til til- rauna, sem gerðar voru árið 1833, og árið 1801 var sú aðferð almennt tekin i notkun. Vélar, sem gerðu mauk úr trjáviði, voru teknar i notkun árið 1866, en efnafræðileg úrvinnsla trénisins upp tekin á árunum 1880 til 1890. Vatnsmerki í pappírnum eru oft mikilvæg. Þau eiga að öllum líkindum rætur sínar að rekja til Ítalíu, á síðari hluta 13. ald- ar, þau elztu, sem vitað er um,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.