Úrval - 01.06.1964, Page 100

Úrval - 01.06.1964, Page 100
90 ÚRVAL þegar blekið í skriftinni er rann- sakað. Þarf og ekki nema hluta af bókstaf viö tilraunina. Fyrst er að vita, hvort blekið er uppleysanlegt í vatni. Til þess þarf einungis dropa af vatni og snifsi af þerriblaði. Sé um kol- blek að ræða, kemur dökkvi í þerripappírinn. Úrþvoanlegt blek hverfur strax að kalla. Blanda af oxalicsýru bleikir blek, gert úr járnefni og hnotu- galli, en sé viðarkoli blandað í blekið, verður það fjólublátt við slíka efnaprófun, eða gulrautt, og fer það eftir því, livort pott- aska eða koparsýringur fyrir- finnst einnig i blekinu. Ivolblek og nigrosineblek tekur ekki nein- um breytingum við þá efnapróf- un, en það verður brúnt, þegar notuð er hydrochloricsýra og sodium hydrochlorite. Siðast- nefnd efnablanda bleikir lika járnblek og viðarkolblek, en hef- ur ekki nein áhrif á vanadium- hlek. Við greiningu kúlupenna- bleks kemur klóróform og þerri- pappír oftast að gagni. Annars er efnaprófunin venjulega gerð með oddfínum prjóni, svo að segi sem minnst eftir. Það var einu sinni, er sann- prófa skyldi aldur skjals, sem sérfræðingar voru yfirleitt á einu máli um, að væri eins gam- alt og haldið var fram, eða um 400 ára, að málmur fannst i blekinu, og' gengdi enn meiri furðu, er sá málmur réyndist vera alúminíum. Að öðru leyti stóðst skjalið alla prófun sér- fræðinganna, svo kunnáttusam- leg var fölsunin, en nú var mað- ur sá, sem hana hafði gert, tek- inn höndum. Við yfirheyrslu kom i Ijós, að bróðir hans hafði sorfið aiuminiumsteypu i sama herberginu og falsarinn vann að skjalinu. Gerð pennanna getur og haft mikla þýðingu. Fjaðrapennar voru notaðir frá ómunatíð og allt fram á nítjándu öld, en þá var farið að gera á þá málmodd. Fyrstu stálpennarnir voru fram- leiddir í Birmingham á Bret- landi lcringum 1780. Tilraun með smíði lindar- penna var fyrst gerð árið 1819, en náði þó ekki neinni fullkomn- un fyrr en um 1890, og um alda- mótin voru sjálfblekungar með irradiumgulloddi almennt komn- ir i notkun á Bretlandi og í Bandaríkjunum. Fyrstu lcúlu- pennarnir komu á markaðinn kringum 1940. BLÝANTAR KOMA SJALDAN VIÐ SÖGU Það kemur sjaldan fyrir, að sérfræðingar þeir, sem rétturinn kveður til skjalarannsóknar, þurfi að fást við athugun á blý-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.