Úrval - 01.06.1964, Page 119

Úrval - 01.06.1964, Page 119
SKAÐABÆTUR ÞJÓÐVERJA TIL GYÐINGA 109 rael til að hafa umsjá með upp- setningu þýzkra véla. Börn nokk- urra þessara verkfræðinga gengu í skóla í ísrael, og töluðu þau hebrezku, þegar þau sneru aft- ur til Þýzkalands. Þýzkar kvikmyndir sjást varla í ísrael, og þýzkar óperur eru ekki sungnar þar. En á meðan Eichmannréttarhöldin stóðu yf- ir, var fáeinum þýzkum frétta- riturum, sem sendir voru til að fylgjast með og senda fregnir af réttarhöldunum, samt boðið inn á heimili Gyðinga. „El' við ættum að hata alla þjóðverja, án greinarmunar,“ sagði ísraelsmaður nokkur, „Þá myndi það vera nákvæmlega sama kynþáttamisréttið og hjá nazistum." Á síðustu þrem árum hafa koinið yfir 50 hópar þýzkra kennara, félaga í verkalýðssam- tökum opinberra starfsmanna og námsmanna til þess að skoða sig um í ísrael, og þeir hafa séð ísrael alla leið frá Nazaret til Rauðahafsins. Sumir hafa dval- izt um kyrrt og' starfað sem vinnugestir á samyrkjubúunum — kibbutz. Meðal þeirra þjóðverja, sem nýlega hafa verið á ferð í ísra- el, eru nokkrir hópar ungra þjóð- verja, sem kirkjuleiðtogar hafa safnað saman i eins konar „Hjálparsveit“. Ekki aðeins í ísrael heldur einnig i Frakk- landi, Grikklandi, Noregi, Nið- urlöndum og öðrum löndum, þar sem nazistarnir skildu eftir sig merki illmennskunnar, liafa ungir þýzkir sjálfboðaliðar var- ið sex mánuðum eða einu ári til að aðstoða við að endurbyggja samkomustaði, kirkjur, heilsu- hæli og æskulýðsklúbba. Þessi ungmenni vonast til að geta sannað fyrir fólki í löndum þeim, sem hernumin voru af feðrum þeirra og frændum, að hin nýja kynslóð Þjóðverja finn- ur til sárrar iðrunar vegna þess, sem átti sér stað í valdatið Hitl- ers. Ungu mennirnir og stúlkurn- ar i þessari sveit, en meðalaldur þeirra er 24 ár, — óska eftir erfiðisvinnu á samyrkjubúunum, og þau fá hana. „Meðan Rolf annast diskaþvottinn,“ segir í bréfi frá ungum Þjóðverja i ís- rael, „strýkur Marianna þvott Hans reytir illgresi, Martin fer á fætur fyrir dögun til að mjólka, og öll förum við út í garðinn til að stinga upp jarðepli, jarð- epli, jarðepli. ísraelsmaður sýndi einum af „hinum iðrandi ungmennum" myndir af föður sinum, móður, bræðrum, systrum og tveggja ára gamalli frænku — sem öll voru drepin af nazistunum. Síðan rétti hann fram hönd sína og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.