Úrval - 01.06.1964, Side 140

Úrval - 01.06.1964, Side 140
130 URVAL að auki varð að hafa auga með Sovétríkjunum. Jafnvel Onishi aðmíráll, sem Yamamoto hafði trúað fyrir þessu leyndarmáli þegar í janúarmánuði, lýsti þvi nú yfir, að hann áliti fram- kvæmd áætlunarinnar óvitur- lega, þegar haft væri í huga, hversu mörgum móðurskipum og flugvélum þeir gætu haft á að skipa. Nagumo talaði síðast og hann ræddi einnig um þessa miklu áliættu. „En gat það ekki hugsazt, að Bandaríkjamenn væru undir slílta árás búnir og væru aðeins að lokka Japani i hættulega gildru?“ spurði hann. „Yfirleitt virtust foringjarnir álíta, að þetta væri orðið um seinan,“ sagði Genda. „Þeir á- litu, að hið stjórnmálalega á- stand hefði versnað að slikum mun, að nú hlyti Bandaríkja- floti að vera farinn að hefja und- irbúning til þess að mæta hugs- anlegri skyndiárás." Sólin var næstum alveg gengin til viðar, þegar Yamamoto reis á fætur. Hann talaði hægt í fyrstu, en það var festa og á- kveðni í rödd hans. Hann sagð- ist hafa tekið til greina þá gagn- rýni, sem fram hefði verið bor- in, og hann fullvissaði þá um, að allt yrði jietta haft í huga. Hann sagðist hafa verið að rann- saka hernaðarstöðuna nú í lang- an tima. Hann sagði, að hernað- aðgerðir gegn Hawaii væru al- gerlega nauðsynlegar hernaðar- aðgerðum Japana í heild, þegar hugsað væri til lengri tíma. Hann sagði, að að öðrum kosti myndi sóknin til suðurs mistakast. Hann sagði, að liann óskaði þess því, að þeir gerðu sér grein fyrir eftirfarandi staðreyndum: „Það verður ráðizt á Perluhöfn, svo framarlega sem ég lield á- fram að vera æðsti yfirmaður hins sameinaða flota." Þessi yfirlýsing hans varð til þess, að allar linur skýrðust nú i eitt skipti fyrir öll. Nú vissu allir yfirforingjarnir, að héðan í frá stoðuðu engin mótmæli né kvartanir. Ef Japan berðist, myndi allur flotinn þvi taka þátt í bardaganum af órjúfandi einingu, líkt og um mikla kross- för væri að ræða. En foringjaráð flotans var enn mjög mótfallið Perluhafnarárás- inni, og þar yar ekki um að ræða foringja undir stjórn Ya- mamotos, heldur æðstu yfirmenn flotans. En Yamamoto kunni að halda á spilum sínum, enda var hann góður pokerspilmaður. Siðari hluta októbermánaðar á- kvað hann að senda sendiboða á fund foringjaráðsins til þess að knýja fram ákvörðun. Hann valdi einn af foringjum sinum, Iiameto Kuroshima, til verks þessa, og fékk honum biturt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.