Úrval - 01.06.1964, Page 148

Úrval - 01.06.1964, Page 148
138 ÚHVAL lítill. Álitið var, að i stórstyrj- öld myndi þetta brothætta keis- araveldi brotna i smáagnir líkt og tebolli, sem kastað er í múr- veggi; hús japanskra borga voru byggð úr pappa og öðru sliku efni, og voru slíkar borgir því hin auðveldustu skotmörk í loft- árásum. Álitið var, að ofboðs- legt tjón yrði af sprengjuárás- um á borgir þeirra, Þar að auki var álitið að Japan þjáðist af illkynjuðu hernaðarlegu blóð- leysi, þar eð lijartablóð þjóðar- innar streymdi stöðugt i risa- fljótið Kína. Þvi var það álitið jafngilda þjóðarsjálfsmorði, ef Japanir byðu veldi Bandaríkj- anna byrginn. Og hvað snerti billjóndollara virki Bandarikjanna þarna úti í miðju Kyrrahafi, þá var það alveg öruggt. „Perluhöfn er lík- lega orðin bezta flotahöfn heims- ins. Enginn staður er betur til slíkra nota fallinn, né betur var- inn eða birgur af alls kyns nauð- synjum,“ skrifaði flotamálaráð- herran Fletcher Pratt 9 mánuðum fyrir „sunnudaginn blóðuga“ — árásardaginn. Og þ. 6. september skrifaði Clarke Beach blaðamaður á þessa leið: „Japönsk árás á Hawaii er á- litin hin fáránlegasta hugmynd, er hugsazt getur, og eru milljón möguleikar á móti einum, að hún heppnaðist.“ Og alls kyns sérfræðingar héldu endalaust á- fram að þvæla um þessa miklu varnagoðsögn: „Hin ósigrandi Perluhöfn, Gibraltar Kyrrahafs- ins.“ Og um haustið var sem töfra- maður hefði brugðið sprota sin- um og beint athygli Bandaríkja- manna frá Perluhöfn og að Atl- antshafinu í æ rikara mæli. Bar- áttan um siglingaleiðir Atlants- hafsins náði hámarki þ. 4. sept- ember, þegar þýzkur kafbátur sökkti bandarískum tundurspilli nálægt Islandi. í æsingunni, sem á eftir þessari frétt fylgdi, var fréttum af Japönum ýtt yfir á öftustu síður blaðanna, og þær komust ekki aftur á forsiðurn- ar fyrr en þ. 7. desember. „Kyrrahafið hefur enn mjög mikla þýðingu, hvað hernaðar- stöðuna snertir,“ skrifaði Kimm- el Harold Stark, yfirmanni framkvæmdadeildar flotans, þ. 12. september. En Stark svaraði með hinni mestu rósemd: „Ég held sjálfur, að Japanir muni ekki ráðast á okkur.“ Og þessi skoðun var útbreidd. Bandarikjamenn einblíndu á Atlantshafið, en þeim liætti um leið til þess að gleyma þvi, að bakdyrnar voru opnar. VOPNIN SMÍÐUÐ í síðarihluta septembermánað- ar byrjaði Genda að þjálfa fyrsta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.