Úrval - 01.06.1964, Side 149

Úrval - 01.06.1964, Side 149
ÁRÁS JAPANA Á PERLUHÖFN 139 flugflotann sérstaklega til árás- arinnar á Perluhöfn. Viðfangs- efnið var erfitt, og ekki sizt vegna þess, að það var algerlega nauðsynlegt að halda fyrirætl- uninni stranglega leyndri og þvi ómögulegt að skýra flugmönnun- um frá þvi, i hvaða tilgangi ver- ið væri að þjálfa þá. Mynda varð öflugt árásarvopn úr alls kyns tegundum flugvéla, sprengju- flugvélum, er gátu flogið hátt, tundurskeytaflugvélum, steypi- sprengjuflugvélum ogorrustuflug- vélum. Og þessi árásaflugdeild varð að geta flogið algerlega skipulega. Það var ekki um að ræða 40—50 flugvélar heldur mörg hundruð. Það var lítill tími til stefnu til þess að ná þessu marki. Timinn var nú að verða útrunninn. Yfirmaður sliks árásarflugflota varð að hafa algert vald yfir hverri flugvél. Hann varð að hafa til að bera óendanlega þol- inmæði og óvenjulega stjórn- hæfileika. Og Genda vissi ná- kvæmlega, hvar hann skyldi bera niður til þess að finna slík- an mann. Hann hafði í huga skólafélaga sinn úr sjóliðsfor- ingjaskólanum, Mitsuo Fuhhida flugyfirforingja. Hann var orð- inn 39 ára að aldri, en liann var enn algerlega virkur flugmaður, en það var Genda ekki. Hann hafði tekið mikinn þátt í Kína- styrjöldinni og hafði flogið yfir 3000 flugstundir. Hann flaug flugvél sinni líkt og hann væri sjálfur hluti af henni, og hann var álilinn vera einn mesti vinnuþjarkur innan japanska flugflotans. Fuchida varð stór- hrifinn, þegar Genda sagði hon- um frá Perluhafnaráætluninni. Þeir voru alveg tilvaldir sam- starfsmenn. í hug Genda spruttu upp snjallar, fífldirfskuliug- myndir, en Fuchida gerði þær að hörðum raunveruleika af ó- segjanlegri þolinmæði og elju. Likt og margir aðrir snjallir menn, tók hann sínum eigin hæfileikum sem sjálfsögðum hlut og hafði enga þolinmæði með þeim, sem voru ekki eins skarp- ir og hann sjálfur. Hann var ekki sérstaklega tillitssamur, og því dáðust undirmenn hans fremur að honum heldur en að þeim væri hlýtt til hans. Hann bjó ekki yfir þeim hæfileika að geta laðað undirmenn sina að sér. En Fuchida bjó aftur á móti yfir miklum persónutöfrum. Menn hans tignuðu hann. Menn fyrsta flugflotans voru úrvals- lið. Þetta voru sjálfstæðir menn, ofdirfskufullir menn, sterkir menn. Það er aldrei auðvelt að stjórna slíkum mönnum, en Fu«- hida átti ofur auðvelt með að stjórna þeim allt frá byrjun. Hann lýsti þessu síðar á þennan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.