Úrval - 01.06.1964, Síða 158

Úrval - 01.06.1964, Síða 158
148 URVAL úti, en samt var olíutunnum stafiaS á hvern auðan stað, jafn- vel öll þilförin önnur en flug- brautir móðurskipanna. Geysilegs öryggis var gætt til þess að leyna japönsku þjóðina brottför árásarflotans. Áhafnirn- ar voru látnar fara í land, klæddar ýmist hitabeltiseinkenn- issbúningum eða vetrareinkenn- isbúningum, svo.að enginn grun- ur vaknaði um, að flotinn væri að halda í norðurátt. Til þess að gera sem minnst úr brott- för svona margra móðurskipa- flugvéla, var öðrum nálægum flugdeildum fyrirskipað að fljúga aukaferðir yfir flugvelli og borgir, svo að ekki yrði tek- ið eftir skyndilegri burtför svona margra flugvéla. Öðrum deildum fiotans var skipað að veita flestum sjóliðum og flug- mönnum landgönguleyfi, svo að þer sæjust á ferli í bæjunum. Skipin i árásarflotanum áttu að sigla án nokkurs litvarpssam- bands sín á milli. Auðvitað myndi verða um að ræða stór- aukna starfsemi sendi- og mót- tökustöðva og tækja í Japan, eftir að flotinn væri kominn af stað, en flotinn hafði verið að smáauka slíkar sendingar í blekkingarskyni undanfarnar vikur, svo að ekki yrði vart við ncina skyndilega aukningu þess- arar starfsemi. Allt átti að líta þannig út, að „ekkert sérstakt væri á seyði.“ Síðdegis þ. 17. nóvember steig Yamamoto og aðstoðarmenn hans um borð í Akagi, sem iá þá við festar í Saekiflóa, og var hann að óska yfirmönnunum góðrar ferðar. Fuchida tók eftir því, að Yamamoto var dapur og dálítið hörkulegur á svip. Hann minntisí þess, að Yama- moto hafði ekki óskað eftir stríði við Bandaríkin. Ræða Yamamotos var elcki svipuð þessum venjulegu hvatn- ingarræðum við svipuð tækifæri. Hann sagði mönnunum umbúða- laust, að Japanir vonuðu auð- vitað að geta komið óvinunum aigerlega á óvart, en samt ættu allir að vera viðbúnir „geysi- legri mótspyrnu Bandaríkja- manna." Japan hafði orðið að berjast við marga virðingarverða mótstöðumenn á hinum dýrlega ferli sínum, Mongóla, Kínverja og Rússa, en hann lagði áherzlu á það, að nú væru Japanir að leggja til atlögu við sterkasta og úrræðabezta óvininn. Yamamoto viidi augsýnilega forða mönnum frá því að vera allt of öruggir uin sigur. Að ræðunni lokinni var hald- ið skilnaðarhóf. Mikil alvöru- blær hvíldi yfir því. En í því lýsti Yamamoto alveg umbúða- laust yfir skoðun sinni á fyrir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.