Úrval - 01.06.1964, Blaðsíða 164

Úrval - 01.06.1964, Blaðsíða 164
154 ÚRVAL desember, og þ. 3. desember sendi fréttamafiur New York Times fréttaskeyti frá Tokyo, þar sem þessi ferð skipsins var álitin „merki um, að ekki væri líklegt, að neitt óvænt gerðist nú um hrið, hvað Japan snerti.“ Þessi blekking Japana varð svo augljós, þegar Tatuta Maru breytti um stefnu eftir 7. des- ember og sneri aftur til Japan. „NJÓTTTJ FRIÐARDRAUMA ÞINNA !“ A sjöunda degi siglingar á- rásarflotans losaði fyrirskipun ein frá Tokyo Nagumo að minnsta kosti undan einum þætti áhyggna þeirra, er þjökuðu hann. Þetta var þ. 1. desember austan við alþjóðlegu tímamarka- línuna (en 2. desember í Japan, þ. e. sama daginn og Tatuta Maru hóf blekkingarferð sína). En skipunin hljóðaði svo: „KUfið Niitakafjnll". Þetta var dulmáls- merkið um, að ekki hefði orðið af samningum og nú vteri styrj- öld óumflýjanleg. Og nú fyrst var tilkynnt um árásardaginn: 7. desember. Flotinn var nýlega sloppinn yfir hið hættulega svæði fyrir norðan bandarísku flotastöðina á Midwayeyju. Það hafði ríkt mikil eftirvænting meðal árásar- manna og nokkur taugaþensla, þvi að mögulegt var, að handa- rískt skip eða flugvél uppgötv- aði ferðalag hins stóra flota. Var álitinn töluverður mögu- leiki á slíku. En líkt og fyrir kraftaverk urðu óvinirnir alls ekki varir við ferðir flotans. Varð það árásarmönnum til mik- ils hugarléttis, og tóku þeir nú að búast til atlögu af hinu mesta kappi. Nomura sendiherra og hinum sérstaka sendimanni, Sa- buro Kurusu, hafði verið skipað að halda áfram friðarsamninga- umleitunum í Washington. Vöktu viðræður þessar geysilega at- hygli bandarísku þjóðarinnar næstu daga, og fluttu blöðin stöð- ugar fregnir af þeim. Þ. 6. desember var hvert skip árásarflotans birgt upp af olíu, eftir því sem frekast var unnt, og olíuflutningaskipin voru send á ákveðinn stað, þar sem flot- inn átti að mæta þeim að lok- inni árásinni, en þrjú þeirra höfðu þegar verið send heim til Japan. Skömmu eftir hádegi voru allar áliafnir skipa og flug- véla kallaðar upp á þilfar. Þar var tilkynning keisara um styrj- öld lesin, og á eftir henni þessi orðsending frá Yamamoto: „Ör- lög keisaraveldisins eru komin undir þessari einu orusfu. Sér- hver maður verður að gera sitt bezta.“ Skipin sigldu síðan á hraðri ferð í suðurátt til staðar þess,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.