Úrval - 01.06.1964, Side 169

Úrval - 01.06.1964, Side 169
Kjarnorkusprenging þurrkaði út mannkynið. Síðasta lífveran, sem var api, kom út úr helli sínum, nuggaði augun og leit í kringum sig. Hann reyndist samt ekki vera síðasta lífveran, því að nokkrum dögum síðar kom apynja út úr öðrum helli. „Heyrðu, áttu nokkuð að éta?“ spurði karlapinn. Apynj- an sneri orðalaust inn í helli sinn og kom að vörmu spori út með epli, sem hún rétti karlapanum. Karlapinn leit á það og sagði svo: „Nei, góða! Þér skal nú ekki verða kápan úr því klæðinu að byrja á því öllu á nýjan leik!“ C. Manna. Fyrir frarnan skakka turninn í Pisa stendur gamall maður. Þegar skemmtiferðamennirnir leggja bíl- um sínum nálægt turninum, rétt- ir hann þeim bréfmiða með ítölsk- um teksta og krefur þá um 20 lírur. Þeir halda, að þetta sé stöðu- gjaldið, og borga flestir möglun- arlaust. Nýlega fékk einn ferða- maðurinn ítölskum vini sínum mið- ann og bað hann að þýða hann Það kom í ljós að gamli mað- urinn var að selja bíleigendunum tryggingu gegn því, að turninn ylti um koll. B.T. Eitt sinn gerðist ég ofboðslega djarfur og tók að kaupa verðbréf og hlutabréf alveg hugsunarlaust. Þannig komst ég á lista samvizku- lausra verðbréfaprangara yfir auð- veld fórnardýr, og brátt tóku þeir að hringja í mig i viku hverri og hvetja mig til þess að gera nú al- veg stórkostleg kaup. Ég var þá læknir á elli- og fá- tæktarheimili héraðsins. Dag einn er hringt til mín í landssímanum, þegar ég var nýfarinn af stað til fátækraheimilisins. Hjúkrun- arkonan mín var stödd i lækninga- stofu minni og tók símann. Og svar hennar losaði mig undan á- sókn prangaranna fyrir fullt og allt. „Því miður,“ sagði hún, „hann er nýfarinn á fátækraheimilið." R. Stewart. Ungu hjónin voru nýflutt inn í íbúðina og héldu geysilegt hóf. Útvarp og grammófónn var í full- um gangi, allir hrópuðu, æptu og sungu, og litill maður spilaði á flygilinn, líkt og hann væri á á- kvæðisvinnu. Þá hringdi síminn allt í einu. Húsmóðirin svaraði. Hún hlust- aði með áhyggjusvip í augnablik, svo lagði hún tækið frá sér, sneri sér að manninum sínum með sig- urbrosi á vör og sagði: „Mikið er ég íeginn, að við tókum ekki íbúðina á hæðinni fyrir neðan okkur. Fólkið þar var einmitt að hringja og segja mér, að það væri svo hryllilegur hávaði þarna niðri.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.