Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 25

Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 25
BIFREIÐAREIGANDI i RÚSSLANDI 23 Ég burðast með brúsana og velti þvi fyrir mér, hvers vegna fyrir- komulagið þurfi að vera svona. Flestar bensínstöðvar í Moskvu hal'a birgðir af öllum olíutegundum, en á verkstæðinu var aðeins til feiti. Samt er verð á öllum vörum, þar með taldar smurolíur, 10% bærra á verkstæðum, samkvæmt lögum. Þetta myndi verða hagnaður fyrir verkstæðið. Og einnig myndi það verða mér, viðskiptavininum, auð- veldara. Ég hugsa mér, að ef gert væri ráð fyrir, að bifreiðaeigendur myndu kaupa 100 tonn af vélaolíu hjá hinum nýju bifreiðaverkstæð- um í Moskvu einni, myndi það svara til 4000 rúblna viðbótartekna ár- lega lil ríkisins. Ennfremur bind ég mig við eina oliutegund, þótt fjórar tegundir séu raunverulega nauðsynlegar. Og að siðustu, hvers vegna taka þeir ekkert tillit til þess atriðis að reyna að gera viðskipta- manninum hægara um vik. Smurningsvandamálið er ekki hið eina. Verkstæðin liafa enga varahluta. Ef skipta þarf um legur eða vélarþétti, eða nýtt framljós vantar, þá verður einhver að hlaupa út í búð og kaupa það. Og það er engin málning til á málningarverk- stæðinu. Maður verður að hafa með sér málningu, ef draga þarf yfir smáskrámu. Ég á sárlega erfitt með að skilja þetta allt saman. Ef verkstæðin geta selt marga varahluta, máln- ingu og efni fyrir 10% hærra verð, hvers vegna láta þau verzlanirnar annast þessi viðskipti? Þetta fyrir- komulag verður einnig til þess, að um leið og margar þessar vörur koma í búðirnar komast þær í hend- ur prangara eða bifreiðaeigenda, sem hamstra, ef vera kynni, að slíkt kæmi í góðar þarfir síðar. Það er ekkert vit í þessu. Allar þessar einföldu athugasemd- ir skipta engu máli fyrir þá, sem umsjá hafa með sölu og dreifingu varahluta og efnis. Embættismenn markaðsstjórnar Chief Petroleuin Products ganga ötullega fram í því að tryggja það, að enginn keppi við bensínstöðvar þeirra. Við- skiptamálaráðuneyti rússneska lýð- veldisins lætur verkstæðum i té áætlun um sölu varahluta en neita að útvega þá. Fyrir embættismenn menningar- og viðskiptamálanefnd- ar rússneska lýðveldisins er óhugs- andi að til mála komi að færa „þeirra“ birgðir af nauðsynlegum bifreiðavarahlutum yfir til félaga „einhverra annarra aðila.“ Yfirmenn bifreiðaverkstæðanna gera allt, sem Jieir gcta til að halda bílaeigendum frá bílum sínum með- an viðgerð fer fram. Félagi Kuzminov kvartar yl'ir jívi, að borgaryfirvöldin í Moskvu skipi svo fyrir, að unnið sé á tvískiptum vökt- um, en svo er talað um að erfitt sé að fá góða bifvélavirkja, og tímatöflur fyrir hin ýmsu verk hafa ekki verið gerðar. Hingað til hefi ég ekki einu sinni getað fengið leyst af hendi fyrsta verkið, bílhreins- unina. Verið er að rcisa bílaþvottastöðv- ar við allar akbrautir, sem liggja til Moskvu. Sú fyrsta var nýlega opnuð á Varsjá-þjóðveginum. Þar er talsvert starfslið: framkvæmda- stjóri, fjórir verkstjórar, einn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.