Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 7

Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 7
AFI 5 styrk og því, sem hann gat dútlað fyrir Pétur og Pál. Hann naut ekki neinnar aðstoðar frá þessu eina barni sinu, sem hann átti á lífi, en það var faðir minn. Ekki af því að það væri kalt með þeim feðgum, heldur vildi afi hafi þetta þannig. Hann tók, því aldrei við neinu af syni sínum, nema vinna fyrir því. Hann vildi umfram allt vera óháð- ur öllum. Ég varð að byrja að læra og leggja hart að mér, strax og ég hafði feng- ið hljóðfærið, annað hefði ekki kom- ið til greina og verið móðgun við afa, sem hafði gefið mér þennan dýrmæta hlut. Afi kom sjaldan til að hlusta, en hann reyndi venjulega að draga sig út að brunninum, með- an ég var að æfa mig, og ég þurfti ekki að gá að því, hver væri á ferð. Ég þekkti þetta fótatak, sem var eins og þegar barn gerir sér leik að því, að draga á eftir sér fæturna. Tveir eða þrír kettir voru venjulega einhvers staðar á næstu grösum við hann. Hann virtist hafa beint samband við dýr. Það var á björtum sumarmorgni, að ég fór út að brunnhúsinu til að bíða þar eftir afa. Ég var kominn inn í húsið, sem var dimmt og gluggalaust, nema birtan, sem féll inn um dyrnar, þegar ég tók eftir einhverju kviku og hvítu úti í einu horninu. Þegar afi loks kom og gægðist inn um dyrnar, stóð ég þarna lamaður af skelfingu og gat mig ekki hreyft fyrir hræðslu, held- ur horfði líkt og dáleiddur á skúnk- inn, sem var jafnhræddur úti í horn- inu, en hafði samt dregið upp krypp- una og reist skottið. — Farðu mjög hægt aftur á bak út um dyrnar, sagði afi. Hann fékk mér stafinn sinn um leið og ég gekk aftur á bak hjá honum og síðan byrjaði hann að raula lágum og þýðum rómi gamlan Indíánasöng. Þegar hann kom út aftur, hélt hann á skunkinum á skottinu, og gekk síðan hægum skrefum út í hag- ann, þar sem hann setti skunkinn varlega frá sér. Síðan gekk hann rólega aftur til baka án þess að líta um öxl. Skunkurinn deplaði dálitla stund augunum í björtu sólskininu og hoppaði síðan af stað í hina áttina út á sléttuna, eins og það væri sjálf- sagðast allra hluta, að honum væri þannig haldið uppi á skottinu af manni. Afi sagði mér aldrei, hvernig hann hefði farið að þessu, og þegar ég spurði hann, svaraði afi: — O, það er það sama og þegar þú bindur lopaband um vörtuna á þér, til þess að hún hverfi, eða eins og biblían segir: trúin flytur fjöll. Og árin þutu hjá. Arið, sem ég bjó fyrstu afmæliskökuna handa honum, þá var ég átta ára en hann áttatíu og átta ára. Kakan sú hefði aldrei hlotið verðlaun á sýningu hjá húsmæðraskóla, en ég trúði afa, þegar hann sagði, að hann hefði aldrei bragðað betri köku um sína daga. Arið sem ég varð tólf ára, var afi nærri dáinn úr slæmum húð- sjúkdómi. Andlit hans var allt orð- ið rautt og stokkbólgið, áður en hann leyfði okkur að sækja læk'ni. Þegar hann svo hafði hjarnað það mikið við, að hann gat setið á ný
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.