Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 23

Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 23
LEYNDARMÁL SVISSNESKU BANKANNA 21 sem bundnir eru af lögunum um þagnarheiti bankanna og yrðu fang- elsaðir, ef þeir leystu frá skjóð- unni, vita alls ekki, hverjir eru eigendur reikninganna, sem þeir eru að endurskoða. Þegar um slíka „númersreikninga" er að ræða, þ.e. reikning sem ber númer, en ekkert nafn, vita aðeins 2—3 af yfirmönn- um bankans, hver viðskiptavinurinn er í raun og veru. Einhver innan bankans verður að vita það. Alger- lega „nafnlausir reikningar" eru ekki til. Númersreikningarnir veita vissa viðbótartryggingu gegn upp- ljóstrun vegna óaðgæzlu eða múta. Gyðingar, sem áttu slíka reikninga árið 1934, eða rúmenskir vöruút- flytjendur, sem slíka reikninga áttu árið 1964, sváfu betur, þegar þeir vissu, að fáir vissu um nöfn reikn- ingseigendanna. Gestapo var um tíma umsvifamikið í Sviss og bar fé á bankastjórana, og árið 1958 var rúmenskum sendifulltrúa vísað úr landi, eftir að hann hafði farið banka úr banka og þótzt ætla að leggja inn fé í nafni ýmissa Rúmena. Tæki einhver banki við peningunum, þegar eitthvað rúmenskt nafn var nefnt, var einn sökudólgurinn þeg- ar fundinn. Enginn svissneskur banki auglýs- ir númersreikninga, en þeir veita allir þessa þjónustu, á löglegan hátt og án nokkurra spurninga, sé fram á hana farið. Ákvörðunin grundvallast alls ekki á því, hvort viðkomandi sé æskilegur sem við- skiptavinur bankans eður ei. Auð- vitað eru svissnesku bankarnir mis- jafnlega heiðarlegir eins og bankar alls staðar, og það skal viðurkennt, að sumir þeirra eru ekki allt of vandlátir. En jafnvel hinir al- ræmdustu þeirra, svo sem Banque Commerciale í Basel, sem hjálpaði viðskiptavinum sínum hér áður fyrr að smygla verðmætum yfir landa- mærin (og fór síðan á hausinn vegna of mikillar þýzkrar fjárfestingar), hefur aldrei verið ásakaður um að vera verkfæri í höndum Mafiunnar, líkt og heyrst hefur um suma American Nationalbanka. Og leikurinn heldur því áfram. Menn skrifa enn tölur í bókstöfum, sem kemur í stað nafnaundirskrift- ar þeirra á ýmsum pappírum, eða fela númer í símskeytum með hjálp flókinna dulmálslykla. Nú er að vísu verið að ræða nýja gagnkvæma skattlagningarsamninga ýmissa þjóða í milli, en samt er óhætt að gera ráð fyrir því, að svissnesku bankarnir verði alltaf einu skrefi á undan öllum tilraunum til þess að halda fjármagninu kyrru heima í heimalandi þess. Hið eina, sem gæti bundið endi á aðstöðu Sviss i bankamálum heimsins, er sá mögu- leiki, að jafnvægi og festa skapað- ist í stjórnmálum og efnahagsmálum um víða veröld og allir gjaldmiðlar yrðu sterkir og eftirsóknarverðir, þ.e. að fé gæti streymt frjálst til hvers þess staðar, þar sem þörf væri fyrir það, án ótta um reglur og fyrir- mæli, hindranir eða upptöku þess, og upp yrði tekin ný stefna í skatta- málum, þannig að skattlagningin yrði takmörkuð og sanngjörn — jafnvel einnig skattlagning hinna auðugu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.