Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 24

Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 24
Ráðherrar og ráðherraskipti 1904 -1917 Utvarpserindi flutt hinn 10. janúar 1965. Eftir Agnar Kl. Jónsson egar ísland fékk heima- stjórn áriS 1904, var einn ráðherra skipaður til þess að fara með stjórn landsins, og bar hann heitið „ráðherra íslands“. Hélzt svo til 1917, þegar ákveðið var að fjölga ráðherrum í þrjá. í þessu erindi er ætlunin að rekja stuttlega ráðherraskipti þau, sem urðu á þessu tímabili, og tildrögin til þeirra, en á þeim þrettán árum, sem hér er um að ræða, urðu ráð- herraskipti alls fimm sinnum og í sjötta sinn, er fyrsta þriggja ráð- herrastjórnin tók við í ársbyrjun 1917. Eins og kunnugt er tók Hannes Hafstein við embættinu sem fyrsti ráðherra íslands hinn 1. febrúar 1904. Þar með var talið, að þing- ræðisreglan hefði haldið innreið sína hér á landi af því að ráðherr- ann hafði verið valinn úr Heima- stj órnarflokknum, sem þá skipaði meiri hluta þingsins. Heimastjórnar- flokkurinn var líka í meiri hluta á þingunum 1905 og 1907, en haust- ið 1908, hinn 10. september, fóru fram kosningar til Alþingis, sem aðallega snerust um uppkastið svo- nefnda, þ.e. frumvarp til laga um ríkisréttarsamband Danmerkur og íslands. Þær kosningar fóru þannig eins og alkunnugt er, að Hannes Hafstein og aðrir fylgismenn upp- kastsins biðu mikinn kosningaósig- ur og fengu 10 þingmenn kosna, en andstæðingarnir fengu 24 þing- menn kosna. Þegar er vitað var um þessa niðurstöðu kosninganna, tóku blöð stjórnarandstæðinga að ræða um það, hvað tæki nú við og hvort 22 Úlfljótur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.