Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 11

Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 11
LEYNDARMÁL SVISSNESKU BANKANNA 9 eða hömlur af nokkru tagi í fjár- hagskerfi landsins. í landinu ríkir lýðræðisstjórn, og hefur orðið mjög lítil breyting á styrkleikahlutföll- um flokkanna á þessari öld, þótt tvær heimsstyrjaldir hafi geisað og alheimskreppa dunið yfir. Sviss býr enn við hina þjóðfélagslegu vankanta síðasta áratugs fyrri ald- ar. Þar hefur hvorki stríðsæsing né félagslegar tilhneigingar nútím- ans haft nokkur áhrif, heldur aðeins vaxandi velmegun og tíminn sjálf- ur. Sviss er enn í greipum alls kon- ar hringa og fyrirtækjasamsteypa. Skattar á félögum fara sjaldan fram úr 25%, og tekjuskattur á persónu- tekjum hækkar sjaldan hlutfalls- lega, þegar tekjurnar komast yfir fyrstu 5000 dollarana. En þetta virki afturhaldsins nýt- ur samt mestrar velmegunar í ger- vallri Evrópu að Svíþjóð einni und- anskilinni, og svissneskir verka- menn, sem eru félagsbundnir í sterkum verkalýðsfélögum, krefj - ast hæstu launa á meginlandi Evr- ópu og fá þau. Sviss er iðnaðarland í enn ríkara mæli en Belgía eða Bretland, og iðnaður þess er líka enn nýtízkulegri í sniðum. Kyrr- staða og þjóðfélagsleg afturhalds- semi hefur ekki verið látin ríkja í iðnaðinum, heldur hefur hann tek- ið upp alis konar nýtízku aðferðir og tæki í ríkum mæli. Það má þakka það fremur hinu algera fjárhags- lega frelsi í Sviss en þeirri frægu leynd, sem hvílir yfir bankastarf- semi þar, hversu fjármagnið heldur stöðugt áfram að streyma inn í iandið. Árið 1934 voru fyrst sett svissnesk lög um þagnarskyldu bankanna til þess að hindra þýzka nazista í tilraunum þeirra til þess að ná tangarhaldi á inneignum þýzkra borgara í svissneskum bönk- um. Og þessarar þagnarskyldu er jafnt gætt af hálfu stjórnarinnar sem yfirmanna bankanna. í Sviss eru alls kyns úrræði til þess að komast undan að borga skatta ekki sáknæmt athæfi samkvæmt saka- lögum, heldur er aðeins um það að ræða að gera vissar ráðstafanir. Stjórnarskráin kveður svo á um, að engin stjórnarstofnun, hvorki innlend né erlend, megi gera einka- eignir upptækar án þess að á móti komi fullar skaðabætur fyrir fram, hver svo sem ástœðan er fyrir því, að eignin er gerð upptæk. í slíku landi hefur stjórnin því enga þörf fyrir að ráðast inn í bankahólf. Engin stjórn, ekki heldur sú sviss- neska, fær nökkru sinni leyfi tii þess að nálgast annarra bankahólf, án þess að opinber réttur hafi veitt slíkt leyfi, og slík opinber leyfi er sem sagt ómögulegt að fá. Þessar aðstæður valda geysimikilli ánægju meðal Svislendinga, bæði ríkra og fátækra, og hafa blátt áfram seið- mögnuð áhrif á fjölmarga útlend- inga. (í sumum gjaldþrotamálum hefur málarekstur stundum staðið yfir í 8 ár.). Svisslendingar vernduðu inneign- ir Gyðinga á valdatíma nazista og veittu síðan inneignum nazista sömu vernd, er þeir höfðu beðið ósigur fyrir Bandamönnum. Þessar stað- reyndir valda mörgum útlendingum óróleika, sem vilja ekki samþykkja þá skoðun Svisslendinga, að þeir eigi ekki að gæta hins erlenda bróð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.