Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 97

Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 97
LJÓSIÐ í SKÓGINUM 95 þrællinn, haltrandi upp veginn. Hann starði alvarlegur í bragði á Sannan Son og arfasköfuna hans. „Nú, þeir eru búnir að koma beizlinu á þig, Indíánadrengur," sagði hann. „Það er búið að slengja á þig aktygjunum og ganga vel frá þeim.“ Drengurinn hélt áfram við vinnu sína. Um kvöldið sagði faðir hans við hann. „Nú, þetta var ekki sem verst, var það Johnny? Þú stóðst þig alls ekki sem verst af byrjanda að vera.“ Drengnum stóð algerlega á sama um þetta hrós, og þá ekki sízt, þeg- ar það kom frá þessum manni, sem undi sér bezt við skrifborðið sitt, þar sem hann bograði yfir sífelld- um tölum, er snertu jörðina, upp- skeruna og peninga, svo að sköll- ótt höfuð hans virtist tútna út af öllum þessum vangaveltum. Hann var algerlega óskiljanlegt fyrirbrigði í augum þessa sonar síns. Og það kom að því, að Sannur Sonur veiktist að lokum. Verk- irnir í enni hans jukust smám sam- an og neituðu að hverfa. Hann sagði við sjálfa nsig, að þetta væri bara vegna þess, að augu hans væru orð- in svo þreytt af því, að skima til fjallanna í von um skilaboð frá fólkinu hans heima í Indíánaþorp- inu. En veikindin jukust, og að lokum var hann látinn leggjast í rúmið. Hann lá þarna marflatur, því að hann vildi ekki hafa neinn kodda undir höfðinu, og starði beint upp í loftið með sótthita í kinnum. Hann virtist ekki skynja það, sem fram fór í kringum hann. Þegar faðir hans yrti á harm, sáust í fyrstu engin merki þess, að hann hefði gert sér grein fyrir því, en smám saman fór hann að svara honum. Hann svaraði vélrænt og með ör- fáum orðum, líkt og faðir hans væri honum algerlega ókunnugur. Childsley læknir kom í sjúkra- vitjun. Hann varð alvarlegur á svip og tautaði eitthvað á þá leið, að drengurinn væri búinn að lifa of mörg ár meðal Indíána, hann væri vanur villimannlegu viðurværi þeirra, harðæri og lífsháttum. Indí- ánar veiktust oft af mýraköldu og svipuðum sjúkdómum, og virtust þeir tengdir skógarloftinu, sagði læknirinn, og hryndu þeir stundum niður sem flugur. Hann gat aðeins séð, að drengurinn var haldinn ein- hverri óþekktri hitasótt. Ef til vill mátti rekja hana til hinnar löngu fangavistar hans meðal Indíánanna. Hann sagði enn fremur, að fyrr eða síðar næði hún hámarki, og þá mundi drengnum ananð hvort fara að batna srrtám saman eða hans biði gröfin. HÁLFA ÖR KEMUR í HEIMSÓKN Eitt kvöld gerði Sannur Sonur sér óljóst grein fyrir því, að eitt- hvað óvenjulegt hafði gerzt. Hann fann, að það var eitthvað á seyði. Hann heyrði hófatak. Og skömmu síðar heyrði hann hávaða utan frá baksvölunum. „Farðu burt! Vamoose,“ heyrði hann Kate frænku kalla. Hún virt- ist vera bálreið. Gordie kom brátt hlaupandi að stóra rúminu, sem drengirnir voru vanir að deila. Hann var í miklu uppnámi. Hann sagði, að Kate
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.