Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 71

Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 71
 FORNAR SKÝÞAGRAFIR 69 Þessir íjórír villihestar útskornir á lerktrékistu, eru einkennandi fyrir skýþíska dýra- stílinn. áfram með tvo aðra við Bash Adar og tvo við Tuekte. Allar þessar grafir voru verndaðar af sífelldu frosti og innihald þeirra var dásam- lega vel varðveitt. Allmargir aðrir haugar með þynnra lagi af blágrýt- ishellum hafa einnig verið grafn- ir upp í þessum sömu héruðum. f þessum haugum hefur innihald grafanna orðið fyrir skemmdum í rás tímans. Fornleifafræðingar komust að raun u mþað að stóru hellulögðu grafirnar voru að mestu fullar af íslögum. Við uppgröftin varð að bræða ísinn með sjóðandi vatni. Þegar grafararnir oð lokum hreins- uðu og rannsökuðu grafklefana, komust þeir að raun um að hver einasti þeirra hafði verið rændur mörgum öldum áður. Það var ljóst, á hvern hátt og í hve ríkum mæli ránin voru framkvæmd, og viss um- merki gera það unnt að ákveða nokkurn veginn á hvaða tímum þau áttu sér stað. Sem dæmi um byggingix graf- hauganna skulum við líta á þá af Pazyrykgerðinni. Byggingarmeistar- arnir grófu fyrst ferkantaða gröf u. þ. b. 5 metra djúpa og langa. í þessari gröf smíðuðu þeir traustan „kassa“ úr tré, og skildu eftir op- ið pláss á milli bjálkaveggjarins og moldarveggjarins, sem að norð- anverðu var nógu breitt til að geyma hesta hins látna höfðingja, en þeim var slátrað í tilefni jarðar- fararinnar, og í hinum einstöku Pazyrykgröfum hafa fundizt í þessu millihólfi frá 5 allt að 22 hestum. Innan við fyrsta bjálkavegginn reistu þeir yfirleitt annan og fylltu hólfið milli þeirra með grjóti eða mold. Hin innri gerð var sjálfur grafklefinn, sem var lágur til lofts- ins, ekki meira en u. þ.b. 1.25 m. hár með gólfi, veggjum og lofti úr tré, allt þakið þykku filtlagi. Líki hins látna höfðingja, stundum með konu eða hjákonu, var komið fyrir í stórri kistu, einfaldri að gerð, sem smíðuð var úr holuðum lerkitré- stofni. (Nokkrum sinnum hafa fundizt tvær minni kistur. í einni gröf.) Kistan var þakin útskornum dýramyndum, og útskurði í leður eða birkibörk. í klefanum hjá hin- um látna var komið fyrir ýmsum grafarmunum — lágum borðum með útskornum fótum, tréstólum, matar- fötum o. s. frv. Klefinn var síðan þakinn með mörgum lögum af berki og spýtum. Ofan á þetta var syo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.