Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 85

Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 85
LJÓSIÐ í SKÓGINUM 83 um Syni fannst, að feður þeirra og mæður meðal Indíánanna gætu ver- ið stolt af þeim. Nú var aðeins eftir að sækja fá- eina af föngunum, og enn hafði enginn komið að sækja drenginn. Hann fann vakna hjá sér von, og honum létti nú stórum. Hinn hvíti faðir hans kærði sig þá alls ekki um hann, þegar ailt kom til alls. Nú yrði honum kannske leyft að halda aftur heim til síns fjarlæga heimilis við Tuscarawasána. En brátt kom lágvaxinn maður ríðandi á sveittum hesti og teymdi lausan hest við hlið sér. Á honum var hnakkur. Vissulega átti hann ekkert sameiginlegt með þessum ó- álitiega manni með þetta litlausa andlit, er líktist leir, og þennan fáránlega hatt á höfðinu! En mað- urinn gekk í áttina til hans, á- hyggjufullur á svip. Það var sem ljósblá augu hans fylltust móðu, er han leit í andlit drengsins og rétti fram hönd sína. Hún skalf. Sannur Sonur stóð þarna þráð- bein nog hreyfði hvorki legg né lið. „Réttu fram höndina og heilsaðu herra Butler,“ skipaði Del Hardv honum á Delawaremáli. Drengurinn rétti manninum hönd- ina gegn vilja sínum. Maðurinn stamaði einhver orð, sem hljóm- uðu einkennilega. „Paðir þinn býður þig velkominn heim aftur,“ sagði Del við hann á Delawaremáli. „Hann þakkar guði fyrir að þú ert kominn hingað aftur heill á húfi.“ Þegar drengurinn svaraði þessu engu, bætti Del við: „Geturðu ekki sagt við hann, að þú sért glaður yfir að hitta föður þinn aftur eftir öll þessí ár?“ Hjarta Sanns Sonar var sem stein- runnið. Hvernig gat þessi lítilfjör- legi og óásjálegi maður í síðu, gráu flíkinni, sem líktist. kvenflík, verið honum nokkurs virði, þessi föla mannvera, sem auglýsti tilfinningar sínar frammi fyrir öllum án þess að skammast sín fyrir? Fram í huga drengsins kom myndin af föð- ur hans heima í Indíánaþorpinu. Hann hefði borið sig öðruvísi og hegðað sér á annan hátt. Hann var alltaf virðulegur maður og hafði fullt vald á sér, hverjar sem að- stæðurnar voru, hvort sem um var að ræða frið eða stríð, ráðstefnur eða veiðar, hvort sem hann hélt á pípunni eða stríðsexinni, riffli eða höfuðleðurshníf. Þessi veikbyggði og föli maður var einskis virði í sam- anburði við hann! „Hann er ekki faðir minn,“ sagði hann. Þegar Del Hardy endurtók orð drengsins á ensku, var sem hvíti maðurinn hörfaði undan. Hann ræddi stutta stund á ensku við rauð- hærða varðmanninn, sem sneri sér nú aftur að drengnum þungbúinn á svip. „Ég hélt, að ég væri laus við þig," sagði hann við drenginn á Dela- waremáli. „En nú verð ég að fara með ykkur og túlka orð þín fyrir þinni eigin fjölskyldu." En ósjálfrátt fann drengurinn, að þessi vopnaði hermaðui’ hafði fyrst og fremst verið sendm' með honum til þess að gæta þess, að hann stryki ekki. Næsta morgun héldu þeir af stað til hins nýja heimilis Sanns Sonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.