Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 82

Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 82
r OHDRAPÚMKH SEM FESTIR TANNGÖMINN, DREGUR ÚR EYMSLUM, LÍMIST VIÐ GÓMINN, ÞARF EKKI AÐ SKIPTA DAGLEGA SNUG er sérstaklega mjúkur plastic-púðí, sem sýgur góminn fanstan, þannig að þér getið talað, borðað og hlegið án taugaóstyrks. SNUG er ætlað bæði efri- og neðrigóm. — Þér getið auðveldlega sjálf sett púð- ann á, hann situr fastur og hreinsast um leið og tennurnar. — SNUG er skaðlaus tannholdi og gómnum. Endist lengi og þarf ekki að skipta daglega. Snug HEILDSÖLUBIRGÐIR: J.Ó. MÖLLER & CO. Kirkjuhvoli, Sími 16845. insins í Tuscarawasánni í nokkrum fjarska. I gegnum opnar dyrnar á kofa föður hans sást grilla í rauð- an loga eldstæðisins, og yfir því bogruðu móðir hans og systur, því að þetta var byrjun fyrsta Snjó- mánaðarins, nóvembermánaðar. Stóruin flögum af viðarberki hafði verið dreift á gólíið, og á þeim vai; gamla, viðkunnanlega fletið hans og gamli, slitni bjarnarfeldurinn, sem han breiddi yfir sig á næt- urnar. Heimþráin náði heljartökum á honum, og hann sat þarna hreyfing- arlaus og grét. ORÐSENDINCr FRÁ. CUYLOGA Himinninn var fremur þungbúinn morguninn þegar þeir yfirgáfu Muskingumárkvíslarnar. Um hríð lá ieið þeirra um stíg þann, sem drengurinn og faðir hans höfðu þrætt til tjaldbúðanna. Vonir „Sanns Sonar“ glæddust að nýju. Það var alveg' eins og hann væri í raun og veru að snúa heim. Þegar þeir komu að vegamótunum, fannst drengnum sem hann yrði að æpa upp, þótt hann héldi aftur af sér. Þarna stóð gamall hlynur. Ein grein hans benti í austur til Penn- sylvaníu, og hún var alveg visin. Hinum megin benti allaufguð grein í áttina til stígsins, sem lá heim til þorpsins hans. Það var sem ilskór drengsins vildu æða af stað eftir þeim stíg. Hann reyndi að slíta sig lausan og hlaupa af stað eftir stígn- um heim, en Del ýtti honum áfram í hina áttina. Það var sem myrkrið steyptist yfir sálu hans. En allt í einu heyrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.