Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 43

Úrval - 01.12.1965, Blaðsíða 43
HVERNIG TÍMINN ER MÆLDUR 41 Þetta er einnig svona í Frakk- landi. Landfræðilega ætti Frakk- land að vera í núll svæðinu eða sama svæði og Bretland og Spánn, en fylgir þó, síðan 1945, Mið- Evrópu tímasvæðinu, og var sú breyting gerð með lagaboði, eins og í Sovétríkjunum. Þessi tímamunur, hefur geysi- mikla þýðingu í atvinnulífi margra hinna stærri landa. Það er hægt að skapa meiri festu og samræmingu i atvinnuháttum, samgöngum og allri þjónustu, þegar tímasetningin er á- kveðin og þekkt á hverjum stað. Einnig sparar tímamunurinn oft mikla orku, til dæmis, þar sem um aflstöðvar eða kerfi er að ræða, sem nær til alls landsins. Vegna tímamunarins þurfa ekki allir á á sömu orku að halda á sama tíma, og þess vegna er hægt að skipta henni. Þannig getur hvorttveggja skeð, að mismunandi tímasetning sé nauð- synleg, vegna skiptingar eða dreif- ingar orku en á hinn bóginn getur reynzt nauðsynlegt að samræma tímasetningu eins lands eða þjóðar, vegna margvíslegrar starfsemi. Það er því höfuðnauðsyn, að tímasetn- ing hvers lands sé í föstum skorð- um, og margar þjóðir eru farnar að hafa nána samvinnu í þessu efni. Hvað er það við hrotur foreldranna, sem vekur svo geysilegan þorsta hjá litlum börnum? Miðaldra fólk: Fólk, sem hættir að hafa tilfinningar og byrjar að fá sjúkdómseinkenni. Konan hefur hætt að vera maninum undirgefin og er nú þess i stað tekin að drottna yfir honum. Þetta gerðist, þegar hann hætti að lemja hana. Það, sem gerir það svo ósköp erfitt að lifa á. litlum tekjum, er að verða að eyða svo miklu af þeim til þess að halda því leyndu, að tekj- urnar eru svo litlar. Aldrei fyrr í sögu mannkynsins hafa hinar svokölluðu framkvæmdir verið fólgnar í því einu að senda einhverjum skrifað minnisblað með fyrirskipunum.... í fjór- eða fimmriti. Food Marketing Þótt menn séu oft ásakaðir um að þekkja ekki sitt eigið veiklyndi, þá eru ef til vill alveg eins fáir, sem þekkja sinn eigin styrk. Það er svo með mennina eins og jörðina, þar dylst stundum gullæðið, sem eigandinn veit ekkert um. Jonathan Swift
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.