Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 109

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 109
HVERJIR TAKA BERLÍN? 107 Hann lýsti því, hvernig hann hefði endurskipulagt liðssveitir sínar og skipað þeim í nýjar varnarstöður, þannig að vörnin yrði einmitt styrk- ust á þessum væntanlegu sóknar- svæðum. Hann sagiðst ekki vera í neinum vafa um, að „aðalárásin mundi beinast að þessu miðsvæði". Síðan bætti Heinrici við alveg um- búðalaust: „9. her Busse er að vísu í betra ásigkomulagi en hann hefur verið undanfarið, en 3. brynvarði her Manteuffels er alls ekki fær um að berjast ennþá. Styrkleiki hans er allt of lítill. Strax og flóðin sjatna í Oder, mun slíkt stofna okkur í mikla hættu. „Þá getur slíkt alls ekki gengið lengur“. Mennirnir í litla fundarherberginu hlustuðu af athygli, en þeim virtist vera fremur órótt. Enginn hafði tal- að svo hreinskilningslega á fundi með Hitler, síðan Guderian var sett- ur af. Nú byrjaði Heinrici að ræða um varnarliðið, sem enn varðist við Frankfurt-am-Oder, en borg sú hafði verið gerð að yfirlýstu virki eins og hin ógæfusama borg Kústrin. Hein- rici áleit, að liðinu þar væri verið að fórna bara vegna þessa „virkja- æðis“ Hitlers. „Ég held, að við ætt- um að gefa upp varnir Frankfurt og koma liðinu þaðan burt“, sagði hann. Skyndilega leit Hitler upp og mælti fyrstu orð sín á fundi þessum. Hann sagði hörkulega: „Ég neita að samþykkja þetta". Nú virtist vakna hjá honum ákafur áhugi, og hann fór að spyrja spurninga um styrk- leik varnarliðs Frankfurt, birgða- öflun þess og skotfærabirgðir. Hin- rici veitti honum greið svör, eftir að Eismann lét honum í té skýrslur og tölur þar að lútandi. Hitler leit á skjölin, jafnóðum og Eismann lagði þau fram. Upplýsingarnar virtust hafa mikil áhrif á hann. Og að lokum sagði hann öllum viðstödd- um til mikillar undrunar: „Krebs, ég álít, að skoðun herhöfðingjans viðvíkjandi Frankfurt-am-Oder hafi við rök að styðjast. Útbúið nauð- synlegar fyrirskipanir og afhendið mér þær nú þegar í dag“. Það varð dauðaþögn. Allir við- staddir voru dolfallnir af undrun. Þá heyrðist skyndilega einhver háv- aði frammi á ganginum, og hinn risavaxni Hermann Göring ríkis- marskálkur birtist. Hann fyllti al- veg út í dyr fundarherbergisins. Hann heilsaði fundarmönnum glað- lega, hristi hönd Hitlers af miklum móð og tróð sér í sæti við borðið. Eftir að Krebs hafði skýrt honum lauslega frá upplýsingum Heinrici, reis Göring á fætur, studdi höndum fram á kortaborðið og hallaði sér í áttina til Hitlers. Hann var aug- sýnilega í ágætu skapi. Hann brosti og sagði: „Ég má til með að segja yður svolitla sögu . .. “ Hann komst ekki lengra. Hitler virtist stirðna í sætinu. Það var sem líkami hans tæki kipp og rétti úr sér. Svo spratt hann á fætur. Orðin streymdu í stríðum straumi af vör- um hans og voru vart skiljanleg. Eismann lýsir þessari ummyndun með eftirfarandi orðum: „Hann fékk æðislegt reiðikast þarna frammi fyr- ir augum okkar“. Það var alls ekki Göring, sem reiði hans beindist að, heldur var um að ræða óbótaskammir, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.