Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 35

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 35
VINCENT VAN GOGH 33 ustu myndum hans. Nokkrum vik- um seinna skaut hann sig í kviðinn. Theo hraðaði sér frá París til Au- vers, svo að hann gæti verið hjá bróður sínum síðustu stundirnar. „Hverjum gat dottið í hug að lífið yrði svona sorglegt," sagði Vincent. „Ég vildi að ég gæti dáið.“ Andanr- taki síðar var hinn mikli málari látinn. Hann var jarðsettur í kirkju- garðinum í Auvers. Vincent van Gogh seldi ekki eina einustu mynd meðan han lifði, en nú ganga myndir hans kaupum og sölum fyrir tugþúsund eða jafnvel hundruð þúsunda króna. Hann var einmana snillingur, sem skapaði nýjan og persónulegan stíl í málara- list Norðurálfunnar. Bréfaskriftir eru eina ráðið til Þess að sameina einveru og góðan félagsskap. Byron lávarSur Fyndni ætti að vera dýrlegur hátíðaréttur, líkt og kavíar. Smyrjið henni aldrei á eins og marmelaði. Noel Coward Glataðu klukkustund á morgnana, og þú munt vera að leita að henni það sem eftir er dagsins. Chesterfield lávaröur Þeir veikbyggðu, sem kunna að notfæra sér þrekleysi sitt, eru sterk- ir. Þetta er leyndardómur kvenna og vanþróunarlandanna. M. Couve de Murville Það er eins með snjóflygsurnar og mennina. Þær eru allar ólíkar hver annarri og hafa fegurð til að bera hver um sig. En þær geta líka orðið hreinasta plága, þegar þær glata einstaklingseinkennum sínum í þyrp- ingu. Bill Vaughan Fyrir einni kynslóð þörfnuðust menn hvíldar að loknu dagsverki sínu, nú þarfnast þeir hreyfingar. General Features Corp Skiigreining fyrirbrigðisins „innsæi": Ástæða í tímahraki. Holbrook Jackson Getur þú greint muninn á góðum ráðleggingum og slæmum, þarfn- astu ekki ráðlegginga. Roger Devlin Látalæti valda alltaf vanlíðan og jafnvel þjáningu, og hamingju- dagarnir hefjast fyrst í lífi okkar, þegar við hættum öllum látalátum. Nicolas Chamfort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.