Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 21

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 21
JVY AÐFERÐ TIL AÐ KOMA í VEG FYRIR . . . 19 Slæma verki í brjóstholi má auð- vitað rekja til fleiri orsaka en kransæðasjúkdóma. Það getur jafn- vel verið um röskun í taugakerf- inu að ræða. Af 1000 sjúklingum, sem voru nýlega skoðaðir á sjúkra- húsi þessu, reyndust 366 þeirra, eða þriðji hver sjúklingur, hafa tiltölu- lega eðlilegar kransæðar, þótt búið væri að kveða upp þann úrskurð eftir fyrri sjúkdómsgreiningu, að þeir þjáðust af slagæðasjúkdóm- um. Fólk þetta hefði ef til vill hlíft sér óhóflega mikið það sem eftir væri ævinnar í þeirri trú, að það þjáðist af hjartasjúkdómi. Þegar sjúkdómsgreining þessi gefur til kynna, að um kransæðasjúkdóm sé að ræða, sýnir hún nákvæmlega, hvar í kransæðunum stíflan er, og hjálpar til þess, að unnt sé að taka ákvörðun um, hvort uppskurður muni koma að gagni og hvernig þeim uppskurði skuli þá háttað. Ein slíkra skurðaðgerða, „endarte- rotomy“, er hlutfallslega einföld. Þegar stíflusvæði finnst í krans- æð, er ekki gerð nein tilraun til þess að ná efni því burt, sem stífluna myndar. Þess í stað er æðaveggur- inn opnaður og æðabútur græddur á til þess að víkka þannig æðina og auka þannig blóðstrauminn. Læknar hafa skýrt frá prýðilegum árangri slíkra aðgerða hjá 25 sjúkl- ingum, sem valdir voru með fyrr- greindri röntgenkvikmyndunarað- ferð. Aðrar kvikmyndir, sem teknar voru af sömu sjúklingum tveim ár- um eftir uppskurðinn, sýna, að á- hrifin af aðgerðum þessum eru var- anleg, þ.e. kransæðin hefur víkkað. Önnur aðgerð, sem nefnd er ,,endarterectomy“, er fólgin í því, að kransæð er opnuð og hún síðan hreinsuð. Efnið, sem stífluna mynd- ar, er með öðrum orðum hreinsað burt. Slíkri aðferð hefur verið beitt með góðum árangri við sjúklinga í siúkrahúsi Kaliforníuháskóla í Los Angeles. Þessar skurðaðgerðir eru ekki allra meina bót. Þær koma að gagni, þegar stíflan nær yfir mjög tak- markað svæði. En annarri skurð- aðferð er einnig hægt að beita, þegar stíflan er útbreidd um stór svæði. Þá er um það að ræða að græða við hjartavöðvann slagæð þá, sem kölluð er á læknamáli „inter- nal mammary“ og er á bak við bringubeinið. Fyrir 18 árum datt dr. Arthur M. Vineberg við Kon- unglega Viktoríusjúkrahúsið í Mont- real í hug, að unnt mundi að nota slagæð þessa til að vinna bug á áhrifum útbreiddrar slagæðastíflu með því að beina þannig blóðinu nýja braut til hiarta, sem skorti næringu. í fyrstu gerði hann slíkar tilraunir einungis á dýrum. Fyrir 14 árum reyndi hann síðan fyrsta uppskurðinn af þessari tegund á manni, sem þiáðist af kransæða- stíflu. Hann hefur síðan beitt skurð- aðgerð þessari við 160 sjúklinga, sem allir voru mjög þungt haldnir. flestir þeirra höfðu haft sára hjarta- verki í a.m.k. 2 ár. 63% þeirra höfðu fengið hiartaslag og sumir jafnvel 6 sinnum. í byrjun þessa árs skýrði Vine- berg svo frá árangrinum af upp- skurðum þessum. Og hefur hann reynzt alveg furðulegur. Hann varð var við greinilegan bata hjá 70%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.