Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 14

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 14
12 urlegu taugaálagi og taugaspennu. Sá hópur, sem stundaði líkamsæf- ingar reglulega, var fljótari að jafna sig eftir áhrifin af þessum aðstæð- um heldur en hinn hópurinn. „Þetta sýndi, að líkamleg áreynsla og reglulegar líkamsæfingar auka ekki aðeins taug^stýrk og þplni taugakerfisins, svo að greinilegt er, heldur þjónar slíkt einnig öðrum tilgangi, sem er ekki minna virði“, ségir að lokum í skýrslu þessari. „Slíkt er sem sé mjög áhrifaríkt ráð til þess að losna við tauga- spennu. Slík taugaspenna heldur á- fram að magnast, nema mönnum takist að finna einhver ráð til þess að draga úr henni og losna við hana“. 3. Miklaðu vandamálin ekki allt of mikið fyrir þér. „Áður fyrr höfðu framkvæmda- stjórar, sem höfðu sinn eigin rekstr- arkostnaðarreikning áhyggjur af því, hvernig viðskiptin gengju. Sölu- menn höfðu áhyggjur af því, hvort þeim tækist að selja það magn, sem þéim hafði verið gert að selja. Nú hafa þeir þess í stað áhyggjur af taugaspennu og taugaálagi, maga- sári, of miklu sællífi og öðru slíku“, sagði ritstjóri einn nýlega. Fólk almennt hefur yfirleitt á- hyggjur af fjölmörgu, og þessi sí- felldi kvíði hverfur vart úr huga þess. Þessar sífelldu áhyggjur og vangaveltur eru orðnar eins konar ávani hjá því. Og oft snúast áhyggj- urnar um lítil vandamál. Fólk erg- ir síg og æsir vegna minni háttar óþæginda, svo sem umferðarinnar, bílastæðisvandræðanna eða tillits- ÚRVAL leysis annarra. Og öll þessi minni háttar vandamál hlaðast upp og mynda meginkjarna taugaspennu hvers dags. „Spurðu sjálfan þig, hvort þessi vandamál snerti þig í raun og sann- leika persónulega eða ekki“, segir dr. Frank Hamilton. „Skipta þau miklu máli í lífi þínu? Snerta þau þig í raun og veru eða skapa þau bara innra með þér kvíða vegna þess, sem kann að gerast? Ef þú temur þér að líta svo hlutlægum augum á hlutina, mun slíkt hjálpa þér til þess að taka næsta skrefið, sem þú þarft að taka til þess að geta metið vandamálin rétt og lát- ið vera að mikla þau fyrir þér. Þeg- ar þú hefur gert þér grein fyrir því, hvað snertir líf þitt í raun og veru, skaltu staldra við og velta því fyr- ir þér í ró og næði, hvað þú getur í raun og veru gert í málum þessum! Geturðu ef til vill gert eitthvað á- þreifanlegt til þess að koma í veg fyrir slík óæskileg áhrif á líf þitt eða draga úr slíkum mögulegum á- hrifum, í þeim tilfellum þegar þú ræður ekki algerlega við rás við- burðanna? Sé svo, skaltu fram- kvæma það, sem framkvæma þarf“. 4. Búðu þig undir hið óvænta. Fólk finnur til mikils taugaálags, þegar hið óvænta veldur röskun á venjum hins daglega lífs þess. Slæm- ar fréttir, óhöpp og erfiðleikar við- skiptalífsins, slys og meiðsli eða jafnvel óvæntur gestur, allt getur þetta framkallað taugaálag og spennu. Ógnun við öryggi einstaklingsins, vellíðan hans, hamingju og sjálfs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.