Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 18

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 18
Nýjar aðferðir til þess að koma í veg fyrir hjartaslag Áður jyrr var allt sem viðkom dauða, talið innanmein, síðan hejur jramþróunin orðið ör og í dag er jajnvel hægt að geta sér til um dauðs- jöll löngu liðinna manna. Eftir Lawrence Galton. Á næsta sólarhring munu samtals 10.000 Bandarikjamenn deyja ur hjartaslagi. Krans- æðastífla er stíflar slag- æðarnar sem flytja blóðið til hjart- ans, er nú helzta banámeinið í Bandaríkjunum. Samt er því nú ekki þannig farið, að ekkert sé hægt að gera til úr- bóta í þessum vanda, á meðan vís- indamenn leitast af ofurkappi við að finna grundvallarorsök þessa sjúk- dóms og deilurnar halda áfram um það, hvaða aðild cholestérol, matar- æði, taugaspenna, kyrrsetur og aðr- ar mögulegar orsakir kunni að eiga hér hlut að máli. Maður einn í Norður-Karólínu- fylki, sem gat eitt sinn vart stigið nokkur skref án kveljandi verkja í brjóstholi, er nú fær um að stunda fulla vinnu, leika golf og keiluspil og klifra fjöll. Frá helztu sjúkra- húsunum berast nú fréttir af furðu- lega góðum árangri af kransæðaað- gerðum. Kransæðar eru opnaðar og víkkaðar með ýmsum aðferðum eða blóðrásinni er beint fram hjá stífl- uðum kransæðum, þ.e. hinn stíflaði bútur er „tekinn úr umferð.“ Læknum stendur nú einnig til boða stórkostleg ný sjúkdómsgrein- ingar- og skoðunaraðferð: röntgen- kvikmyndir af kransæðum, en á kvikmyndum þessum sést oft stífla, sem ekki væri unnt að sjá með öðru móti. Áður fyrr var oft ekki unnt að finna kransæðastíflu, þótt fram- kvæmd væri gagnger skoðun og athugun á sjúklingnum. Líklega munu nú vera um 5 millj ónir manna í Bandaríkjunum, sem unnt mundi að veita hjálp með þessum nýju aðferðum, þótt fyrri aðferðir hafi eigi eða hefðu eigi getað hjálpað þeim. Æðastíflan virðist velja sér fórn- 16 PARADE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.