Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 36

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 36
■ í Argonnerannsóknar- stofnuninni, kj arnorku- stofnun einni nálægt Chicago, er vísindamað- ur á sviði læknisfræð- innar að reyna að eyða krabbameini með því að framkalla raunverulegar kj arnasprengingar í krabbameins- æxlisfrumum. Æxlið er hvatt til þess að sjúga í sig og safna til sín efni, sem inni- heldur úran-235, sprengiefnið í kj arnorkuspr engj um. Geisla af neutronum, sem notaðir eru til þess að koma af stað kjarna- sprengingum, er síðan beint að hin- um úranhlöðnu æxlisfrumum, og veldur hann því, að í þeim verður kj arnasprenging. Þær springa í agn- ir og leysa um leið úr læðingi fleiri neutronur. Hinar klofnu agnir þjóta í gegn- um nærliggjandi æxlisfrumur og eyðileggja þær alveg eða skemma þær í svo ríkum mæli, að þær deyja von bráðar. En eðlilegir, heil- brigðir vefir, sem hafa ekki ð geyma neytt sprengj anlegt úran, skaddast ekkert við þetta. Er sprengiagnirnar stöðvast, rýrna þær og eyðast smám saman og gefa frá sér hlaðnar agnir í formi beta- og gamma geisla og einstakra neu- trona. Þessar smærri agnir hjálpa að nokkru leyti til þess að eyði- leggja æxlið, en yfir 90% af skemmdunum orsakast samt af ögn- unum, sem mynduðust við spreng- inguna í frumunum. „Þessar upphaflegu sprengiagnir tákna orku, sem er hlutfallslega hliðstæð við orku þá, sem myndast við sprengingu kjarnasprengju, en Kjarnorkunni beitt gegn krabbameini Eftir Arthur J. Snider. hinar smærri agnir, sem þessar agnir senda síðan frá sér, eru aftur á móti hlutfallslega hliðstæðar við orku þá, sem myndast, þegar kúl- um er skotið úr riffli, að áliti dr. Normans A. Frigerio, sem er bæði sérfræðingur á sviði læknisfræði og efna- og eðlisfræði og notfærir sér slíka þekkingu sína við þessar til- raunir. Tilraunirnar miðast enn sem kom- ið er við dýr, en ekki menn, en hann vonar samt að ná svo langt, að slíkar tilraunir og aðgerðir muni reynast unnt að gera á mönnum fyrir lok þessa áratugs. Þessi hugmynd um notkun neu- trónanna í lækningaskyni er' ekki ný. Læknar við Brookhavenrann- sóknarstofnunina og Hið almenna sjúkrahús Massachusettsfylkis 34 Science Digest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.