Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 50

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL urlyíjaneytandi 1 13 ar, heíur nu lokið gagnfræðaskólaprófi og er nú í garðyrkjuskóla. Hinn sjúklingur- inn hafði verið eiturlyfjaneytandi í 6 ár. Hann hefur nú lokið gagn- fræðaskó.lanámi og námsefni neðri bekkja menntaskóla, samtals þriggja ára námi, á hálfu öðru ári með góðri einkunn, hefur nú fengið námsstyrk og hóf nám í efri bekkjum mennta- skóla nú 1 haust. „Stórkostlegustu áhrifin af lækn- ismeðferð þessari eru vafalaust fólg- in í því, að eiturlyfjahungrið hefur horfið“, skrifuðu læknar þessir ný- lega í The Journal of the American Medical Association (Tímariti Bandaríska læknafélagsinsj. „Allir sjúklingarnir höfðu áður reynt að halda sig frá eiturlyfjum eftir fyrri læknismeðferð, en þeir höfðu ekki getað staðizt hungrið. Eiturlyfja- hungrið varð þeim flestum óbæri- legt, skömmu eftir að þeir útskrif- uðust af hælunum og komu aftur á fornar slóðir. Þetta hungur varð sérstaklega kvalafullt, þegar þeir urðu fyrir einhverju andlegu álagi og röskun á tilfinningalífi. En sjúkl- ingar þeir, sem héldu áfram að taka inn methadone, komust að því, að þeir gátu alveg óhræddir hitt aftur vini sína, sem voru eiturlyfjaneyt- endur og jafnvel horft á þá sprauta diacetylmorfíni (heroini) í sig. Hvernig hefst svo þessi læknis- meðferð? Eiturlyfjaneytandinn getur dáið, sé hann skyndilega og algerlega sviptur eiturlyfjunum. Sjúklingarnir koma beint af strætunum af öðrum heilsuhælum eða samkvæmt tilvísunum lækna og hjálparstofnana, sem frétt hafa um þessa nýju læknismeðferð. Sumir sjúklingar eru sendir af öðrum sjúkrahúsum, en að sjálfsögðu með þeirra eigin samþykki. Allir hafa sjúklingarnir verið eiturlyfjaneyt- endur í a.m.k. 4 ár. I hinni almennu deild Beth Israel- sjúkrahússins á Manhattan í New Yorkborg, þar sem þessar fyrstu til- raunir og athuganir fóru fram, sýndu flestir nýkomnir sjúklingar nokkur merki eiturlyfjahungurs, þar eð nokkrir klukkutímar höfðu lið- ið, síðan þeir tóku inn síðasta eitur- lyfjaskammtinn. Einkenni þessi voru mismunandi ákveðin, hjá sum- um aðeins minni háttar, en hjá öðr- um mjög alvarleg merki um eitur- lyfjahungur. Um var að ræða flök- urleika, ofsalegan höfuðverk, flog, vöðvakrampa og verki, geispa, mikla svitaútgufun og örvæntingarfulla löngun í nýjan heroinskammt. Þessi einkenni byrja venjulega að koma í ljós 8—12 tímum eftir síð- asta skammtinn og verða smám sam- an ofsalegri. Þau ná hámarki sínu 36—72 tímum eftir síðasta skammt- inn, og síðan dregur smám saman úr þeim næstu 5—10 daga. Magn- leysi, svefnleysi, taugaóstyrkur, vöðvakrampi og verkir hverfa stundum ekki að fullu fyrr en eftir nokkrar vikur. Sé eiturlyfjaneytahd- inn skyndilega og algerlega sviptur eiturlyfjunum, getur slíkt valdið dauða hans. Sjúklingar, sem sýna þessi sjúk- dómseinkenni, fá skammt af eitur- lyfi til þess að draga úr þeim, en síðan hefst methadonemeðhöndlun- in. Meðhöndlunin getur hafizt taf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.