Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 41

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 41
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR 39 Tvær sögur skulu hér sagðar af Jóni lækni, þar sem þær gefa betri upplýsingar um manninn en langar frásagnir eða lýsingar. Eitt sinn var ég á ferð á milli Öxarfjarðar og Kelduhverfis og þurfti að fara yfir Jökulsá, svo sem tveimur eða þremur km. frá ósum hennar. Þegar ég kom að ánni voru miklar skarir að henni, en á milli skara vor auður áll, ekki árennilegur og gjörsamlega ófær. Ég gekk svo upp og niður með ánni, þar til loks að ég fann mjóa klakaspöng á milli skaranna, en mér sýndist hún vera viðsjálverð. A meðan ég var að velta því fyrir mér, hvort ég ætti að leggja út á spöngina, sá ég hvar risastór mað- ur kom skálmandi að austan og stefndi til mín. Ég sá strax að þetta var enginn annar en Jón læknir svo að ég beið eftir honum stundar- korn. En hann stikaði stórum, svo að hann bar fljótt að. Er við höfð- um heilsast, spyr læknir hvort áin sé ófær. Ég svaraði því að hún væ ti ekki árennileg. En ég hefði fundið eina mjóa klakaspöng á milli skar- anna, en sú spöng væri áreiðanlega veik. „Ætlarðu þá að snúa aftur?“ spurði Jón. „Nei.“ svaraði ég. „Ég hygg að spöngin muni vera mann- held, ef skriðið er á maganum yf- ir. Þá gætir þungans rninna." Ef þú skríður yfir, þá geri ég það líka,“ svaraði læknir. „Þú ræður hvað þú gerir. En ég vil benda þér á það, að þú ert 50 til 60 pundum þyngri en ég. Það er ekki víst að spöngin þoli þann þunga, þótt ég sleppi yfir.“ „Ég læt skeika sköp- uðu með það,“ svaraði læknir, al- veg kaldur og rólegur. Þetta var þó augljós lífsháski, ef spöngin sviki. Nú er þess að geta, að lækn- irinn var með tösku ærið þunga með læknisáhöldum og lyfjum, sem hann hafði ætíð með sér á ferða- lögum, því aldrei var að vita nema einn eða fleiri sjúklingar leituðu til hans í ferðinni en í upphafi var vitað um, þar sem aðeins ein sím- stöð var í hverri sveit á þeim árum. Menn áttu því ekki hægt um vik að ná í lækni sinn, en notuðu tæki- færið ef hann var á ferðinni. Ég leit hornauga til töskunnar og sagði við lækni: „Töskuna máttu alls ekki hafa á bakinu á meðan þú ferð yfir. Hún er það þung, að á henni getur oltið, hvort þú kemst lifandi yfir eða ekki.“ „Ekki skil ég töskuna við mig,“ svaraði hann. „Ég er vanur ferðamaður og kann ráð við þessu,“ sagði ég. „Ég fer aldrei svo í ferðalag að ég hafi ekki með mér snæri. Nú bind ég snæri í burðarólarnar á töskunni, skil hana svo eftir á eystri skörinni. Síðan skríð ég yfir og dreg svo töskuna til mín á eftir.“ Þetta þótti lækninum þjóðráð og hélt lofræðu yfir mér, sem ég er nú búinn að gleyma. Þetta gekk svo samkvæmt áætlun. Ég fór fyrst yfir, síðan task- an og svo læknirinn á eftir. En um leið og hann var kominn upp á skörina að vestan, kom hár hvell- ur og klakaspöngin hrundi niður í ána. Þarna mátti sannarlega ekki miklu muna. En í þá daga vor oft skammt á milli lífs og dauða á ferðalögum. Hin sagan er í stuttu máli á þessa leið: í Sandfellshaga í Öxarfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.