Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 57

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 57
SÁLFRÆÐINGAR SNÚA SÉR AÐ .... .5 Nýja Mexíkófylkis, en þar átti ég einu sinni heima.“ Annar draumur: „Ég tók eftir mynd, eða einhverju, sem fært var upp á leiksviði“. Enn einn: „Santa Fé á markaðsdegi. Margir Indíánar komu með vörur sínar.“ Daginn eftir var tilraunamönn- um sýnd mynd Orozco’s og nokkrar aðrar sem reynt hafði verið að senda. Var ekki vitað til þess að þeir hefðu áður séð þessar myndir. Þeir voru nú beðnir að reyna að muna drauma sína, og segja síðan hvaða mynd þeir héldu að átt hefði við hvern draum. Þessu bar svo vel saman að um tilviljun gat naum- ast verið að ræða. „Svo er komið í vísindum“, sagði dr. Margenau á ráðstefnunni, „að við blasa nýir möguleikar“. „Að halda því fram að það sé eitt sem vísindin vita nú þegar og játa, geti átt sér stað, er nýtízku kreddufesta, sem er engu viturlegri en kreddu- festa trúarbragðanna áður fyrr. Fyrir vísindunum liggur að kanna hin dulrænu fyrirbrigði, og verða þau gagnvart þeim að sýna hvers þau eru megnug." SKÝRINGU VANTAR „Á umbreytingu hinnar líkamleg'^ skynfæraertingar í meðvitaða hug- arhræringu vita vísindin eins og þau eru nú, enga skýringu. Þetta er ráðgáta eða öllu heldur undur, engu að síður furðulegt en flutning- ar skynáhrifa frá einni meðvitund • til annarrar“, sagði Margenau enn- fremur. Það er ekki hægt að tala um efnishyggju á sama hátt og áður í eðlisfræði nútímans. Hinn eðlisfræðilegi raunveruleiki kemur nú öðru vísi fyrir en áður. í úti- lokunarlögmáli kvantafræðinnar verður vísindamaðurinn vottur að hálffagfræðilegum gagnáhrifum, sem verða ekki eftir lögmálum hinnar þekktu eðlisfræði. Þannig er ekki loku fyrir það skotið, að eðlisfræðin og staðreyndir fjarhrif- anna geti samrýmst, en eftir er að sýna fram á það. Dr. Gardner Murphy, sem er sál- fræðingur að mennt, en hefur verið formaður hins ameríska félags síð- an 1962 telur þessi atriði mikil- vægust viðfangsefni rannsóknannna: 1) að athuga við hvaða skilyrði það er sem fyrirbrigðin gerast. 2) Að finna ráð til að örva þau og auka. 3) Komast upp á lag með að láta þau gerast hvenær sem er, eða endurtekið. 4) að finna lögmál þau sem fyrirbrigðin hlíta. Dr. Murphy er í hópi hinna kunnustu fyrirburðafræðinga. Hann er nú formaður ameríska félags- ins (A.S.P.R.) en hafði áður verið formaður Lundúnafélagsins (S.P. R.). Nú sem stendur er hann yfir- maður sálfræðilegra rannsókna við Menningerstofnunina í Topeka í Kansas, en stjórnaði áður sálfræði- deildinni við City College í New York. Menn voru samdóma um það á ráðstefnunni að endurteknar til- raunir á rannsóknarstofum væru æskilegar. En hitt er mönnum líka ljóst, að margir einstaklingar hafa sýnt furðulega fjarhrifahæfileika alveg óundirbúið og óvart. Oft dregur úr hæfileikanum þegar á rannsóknarstofuna er komið. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.