Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 78

Úrval - 01.05.1966, Blaðsíða 78
76 Við spurðum þau hver atvik hefðu orðið við andlát Brendans Behan. „Hann var þjáður,“ sagði Beatrice, „en rænulítill. Samt var hann jafn hýr og góður ag hann átti að sér. Ég held að hann hafi vitað að hann var að deyja.“ „Um hvað var hann þá helzt að hugsa undir lokin?“ spurðum við. Móðir hans hugsaði sig um og sagði svo: „Vesaling Bren minn sagði okkur aftur og aftur söguna af því þegar honum var sleppt úr fangelsinu í Borstal og gerður út- lægur úr Englandi. Honum voru fengin föt sem fóru illa, og hann fór rakleitt frá fangelsinu út að Liverpool-höfn og þaðan yfir sund- ið á áætlunarskipinu. Hann sagðist hafa staðið upp á þilfari þegar skip- ið sigldi inn flóann Dun Laoghaire, þar sem skrúðgrænir ásar voru á báðar hendur, og þegar hann gekk niður landganginn varð þar fyrir honum írskur embættismaður sem ÚRVAL átti að hafa eftirlit með innflytj- endum. „Gerið svo vel að afhenda vega- bréf eða önnur skilríki, sem segja til um það hver þér eruð,“ sagði maðurinn. Brendan sýndi honum útlegðarskjal sitt. Við það breyttist heldur en ekki svipurinn á andliti mannsins, og hann sagði með tár- í augum (á gelisku) „Vertu marg- velkominn heim.“ „Og var þetta hið síðasta sem hann talaði við ykkur?“ spurðum við. Það sló á vandræðalegri þögn. Svo tók Stephen Behan pípuna frá munni sér og sagði: „Nei, raunar ekki. Síðustu orðin talaði hann við hjúkrunarkonu, sem hélt um hönd honum og var að mæla púlsinn. Hann leit á hana, brosti og sagði: „Guð blessi þig, systir — og megi allir synir þínir verða biskupar.“ Beatrice bætti við hugsi: „Skilj- ið þið nú hvernig á því stendur að við sjáum eftir honum?“ BRÉFASENDINGAR — 1 GEGNUM SlMA Hefur þér nokkurn tíma dottið i hug að senda bréf í gegnum síma? Japanskir vísindamenn hafa búið til tæki, sem nefnist „Telemail" (Simapóstur), sem gerir slíkt framkvæmanlegt á auðveldan hátt. Maður velur sér númer, og svo þegar manni er svarað, byrjar maður að skrifa á sérstaklega útbúið blað í stað þess að kjafta. Og það, sem maður skrifar, kemur svo samstundis fram á sams konar blaði við hinn enda símalinunnar. Japanir álíta ekki, að neinir mundu kæra sig um að hamast við að skrifa, þegar þeir geta þess í stað rabbað saman, en þeir álíta samt, að „Telemail" (Símapósturinn) muni verða mikilvægur á ýmsan hátt. Þegar hann er settur í samband við venjulegan síma, getur hann hjáipað til þess að skýra ýmislegt það, sem sagt er í símann, einkum þegar um er að ræða tölur, teikningar eða uppdrætti af ýmsu tagi. Sunday Express
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.